Úrval - 01.10.1976, Page 76

Úrval - 01.10.1976, Page 76
74 URVAL kvæmilegt. Dr. Charles A. Bush við hjartadeild sjúkrahússins sprautaði hann með nýju hjartaörvunarlyfi í æð. Efni þetta heitir dobutamine. Það var komið til hjarta bóndans að nokkrum sekúndum liðnum. Berg- málshjartaritunartæki, nýtt hátíðni- hljóðskynjunartæki, sem mælir bæði stærð og starfsemi hjartans, tók nú að sýna innan einnar klukkustundar, að hjarta bóndans var farið að dragast saman aftur og starfsemi þess að styrkjast. Tæki, sem fest var á hálsinn og líktist einna helst hljóðnema, mældi örari og styrkari slátt hálsslag- æðar, sem lá að heilanum. Innan 12 tíma sýndi kannari, sem komið hafði verið fyrir í öðru lunganu, minkaðan þrýsting í vinstra afturhólfi hjartans, aðaldæluhólfinu. Hjartslátturinn hafði minnkað úr 120 slögum á mínútu, sem var of hraður hjartsláttur, niður fyrir 100 slög og nýru bóndans fóru að losa líkamann við umframlíkamsvessa. Að nokkrum dögum liðnum hafði hann lést um 20 pund, og bungan undir sænginni hjaðnaði smám saman. Tíu dögum eftir að hann var borinn á sjúkra- börum inn í sjúkrahúsið, gekk hann út úr því og bar sjálfur töskuna sína. Þessi óvenjulega heppni bóndi er einn af 340 bandarískum sjúklingum., sem hafa notið dobutaminemeð- höndlunar í lækningatilraunum, en árangur þeirra er nú verið að vega og meta af Matvæla- og lyftaeftirliti Bandaríkjanna. Ef notkun þessa lyfs fær opinbert samþykki, mun það reynast nýtt vopn gegn blóðsóknar- hjartaáfalli, en um 250.000 slíkir sjúklingar eru í Bandaríkjunum. Lyf þetta hefur einnig verið notað með góðum árangri að hjartaaðgerðum loknum. (Um 75.000 opnir hjarta- skurðir eru framkvæmdir á ári hverju í Bandaríkjunum). Hjartasérfræðing- ar eru að vinna að stórstígum framförum á sviði meðhöndlunar hjartasjúklinga með notkun dobuta- mine og nokkurra annarra nýrra lyfja ásamt breyttri notkun eldri lyfja, fjölbreyttum nýjum tækjum til þess að mæla árangurinn og hafa stöðugt eftirlit með honum og aukinni vitneskju um starfsemi hjartans. Nú þegar er þúsundum mannslrfa bjarg- að á þennan hátt. Annað áhrifamikið nýtt lyf, sem samþykkt var af Matvæla- og lyfjaeft- irliti Bandaríkjanna árið 1974, er dopamine. Þetta er eitt af catechola- mineefnum líkamans og er eina lyfið, sem vitað er til að örvi hjatastarfsem- ina og auki blóðstreymi til nýrnanna sérstaklega. Þar er um að ræða þýðingarmikla framför í meðhöndl- un þeirra sem fá lost að loknum hjartauppskurði, og vissra tegunda af kransæðasríflu. Að hjartaáfalli eða hjartaskurði loknum getur komið fyrir að blóð safnist fyrir í æðunum, sem liggja að hjartanu, og auki þannig oft magn vökva í lungunum. Dopamine hefur þann kost, að það örvar veikt hjarta án þess að auka' blóðþrýsting, en aukinn blóðþrýstingur yki álag á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.