Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 77

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 77
NY HJALP FYRIR HJARTVEIKA 75 hjartað. Og mcð því að senda meira blóðmagn til nýrnanna, verkar það sem eðlilegt þvagleysandi efni og örvar brottrennsli vökva og salta. Því er ekki þannig farið, að öll ,,ný” hjartalyf séu til komin af völdum nýlegra uppgötvana. Lidoca- ine, en notkun þess sem staðdeyfí- efnis var samþykkt rétt fyrir 1950, var til dæmis gefin hundruðum þúsunda sjúklinga án nokkurrar hættu, bæði sem áburður á húð, í augun og sem innsprautun. Rannsókn á áhrifum þess innan líkamans sýndu, að efni þetta hefur einnig athyglisverðan hæfileika til þess að stöðva þessi óreglulegu hjartaslög, sem eru oft fyigifiskur hjartaáfalls og geta aukist svo, að slíkt leiðir til dauða. Bandarískir hjartasérfræðingar tóku að nota lidocaine tii hindrunar óreglulegs hjartsláttar fyrir 20 árum. Dwight D. Eisenhower forseta var gefið lyf þetta, ef hann fékk krans- æðastíflu, jafnvel þó það fengi ekki notkunarviðurkenningu Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna í þeim tilgangi fyrr en árið 1973*)- Dr. Peter Frommer við Hjarta- og lungnastofn- un Bandaríkjanna álítur, að slík notkun lyfs þessa sé geysilega þýð- ingarmikil og er þar um að ræða * Læknir getur norað hvert það löggilta lyf sem haiin álítur vera besr, en noti hann lyf í nokkrum öðrum tilgangi en þeim, sem hefur verið sérstaklega löggiltur af Matvæla- og Iyfjaeftirliti Bandaríkjanna og lyfið hafi slæm áhrif á sjúkling hans, á hann á hættu málshöfðun vegna rangrar meðferðar á sjúklingi. einar mestu framfarir á sviði með- höndlunar sjúkiinga, sem fengið hafa hjartaáfall. Fyrir 10—15 árum dóu um 30% sjúklinga, sem lagðir höfðu verið inn í sjúkrahús vegna kransæða- stíflu. Vegna bættrar umönnunar og hjúkrunar í sjúkrahúsum og al- mennrar notkunar lidocaine við óreglulegum hjartslætti eftir hjarta- áfall hefur dánarhiutfall þetta minnkað stórlega og er nú komið lítið eitt niður fyrir 20 %. Erfiðasta og langsamlega stærsta óieysta vandamálið á sviði hjartasjúk- dóma er varanieg hjartavöðvalömun (myocardial infarction), sem verður rúmlega 600.000 bandaríkjamönn- um að bana á ári hverju og veldur varanlegu tjóni á hjörtum hundruða þúsunda annarra sjúklinga, sem þola ef til viil ekki næsta hjartaáfall vegna þess. „Myocardiai infarction” dregur nafn sitt af ,,myocardium”, sem er hið latneska heiti hjartavöðvans. „Infarction” en lömun og dauði hjartavöðva, sem kemur fram, þegar vefur fær ekki nægilegt blóðstreymi. Þetta gerist, þegar ein kransslagæð eða fleiri hafa stlflast að nokkru eða öllu leyti. Það hefur ekki verið til nein raunhæf meðhöndlun við slíkri þró- un þangað til nýlega. Aðeins rúm- lega, hvíld, súrefnisgjöf, kvalastill- andi lyf og aðrar aðferðir til þess að halda lífi í sjúklingum, meðan hjartanu kann að gefast tækifæri til þess að læknast af sjálfsdáðum að meira eða minna leyti. En nú hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.