Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 82

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 82
80 URVAL Arum saman hefur maður mátt hlusta á fólk níða niður einkabila. Hér fáum við vörnina: Hvemig á að níða þá niður sem níða niður einkabtlana. ÁST ARÆVINTÝRIÐ MIKLA — William Safire — * * * E vk g ek í vinnuna. Ég segi (C þetta í afsökunartón, því að ég þýst við að ég veki íþfÉiÍtíiéíK reiði bílahataranna, sem eru að setja áróðursvél sína í gang, til þess að binda endi á ameríska ástarævintýrið mikla milli eigandans og einkabílsins. Þeir halda þvx fram: ★ Að ég mengi andrúmsloftið. Við, sem ökum hinum 108 milljónum einkabíla þjóðarinnar, framleið- um 70 milljónir lesta af skað- legum lofttegundum árlega, eitr- um fyrir samborgara okkar, mengum heilar borgir, og látum skattþegnana borga þúsundir — Úr New York Times — ÁSTARÆVINTÝRIÐ MIKLA 81 milljóna dollara fyrir tæki til varnar loftmengun. ★ Að ég drepi samborgar mína. Slysavarnasérfræðingar fræða mig um það, að við ökumenn eigum sök á 46 þúsund dauðsföllum á ári. ★ Að ég auki á orkukreppuna. Bílar eyða 1000 milljónum lítra af bensíni daglega, gera Bandaríkin háða erlendri olíu og stofna utan- ríkisstefnunni í hættu vegna áhrifa arabíska olíukónga. ★ Að ég standi í vegi fyrir því að almenningur fái góðar og greiðar samgöngur. Ef hinar 26 þúsund milljónir dollara, sem eytt er árlega í þjóvegina, rynnu í stað- inn til flutningatækja fyrir al- menning, byggjum við brátt við jafnrétti á samgöngusviðinu, þar sem hraðskreiðar einspora lestir, rennigangbrautir og neðanjarðar- lestir leystu úr flutningsþörfinni í borgunum. Við þessum ásökunum hef ég ekki annað að segja en það, að mér þykir þetta allt saman mjög leitt. Ég finn til sektar. En eins og flestir sem þurfa að fara á milli heimilis og vinnu- staðar, ætla ég að halda áfram að aka mínum eigin bíl á hverju sem gengur. Og hér er ástæðan. Einkabíllinn er síðasta varnarvirki persónulegs sjáfstæðis. Alveg eins og flestir vilja helst búa í einbýlishúsum — enda þótt íbúðir í fjölbýlishúsum sér miklu hentugri og ódýrari — á sama hátt vilja líka flestir eiga sitt eigið ökutæki. Það hlýtur að vera rík ástæða að baki þeirra ákvörðunar, að maður steypi sér í skuldir til þess að eignast bíl, leggi það á sig að sitja lengur eða skemur fastur í umferðar- hnút og stynja loks undan háum viðgerðarreikningum. Ástæðan er þessi blessuð þrjóska að vera hrifínn af einkalífi. Þegar ég gegn út að bílnum mínum á morgnana er hann þar og bíður mín; hann fer aldrei á undan mér, jafnvel þó að ég sé seinn. Ég hef misst af strætisvögnum, járnbrautar- lestum og skipum, en aldrei af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.