Úrval - 01.10.1976, Síða 105

Úrval - 01.10.1976, Síða 105
Á FERÐ MEÐ KALLA 103 hjarta og sál bjarnamorðingja og ég vissi það ekki. Hingað til hefur hann meira að segja verið huglaus gagnvart of lítið steiktum kjötbita. ’ ’ ,,Jahá,” sagði hann. ,,Svona fer það stundum. Þess vegna varaði ég þig við. Sæmilegur björn getur látið hund fljúga eins og tenniskúlu.” Ég flýtti mér burtu, sömu leið og við komum, og þorði ekki að finna mér næturstað á opnu svæði af ótta við að þar kynnu að leynast einhverjir óopinberir birnir sem ekki væru undir umsjá stjórnarinnar. Þessa nótt dvaldi ég á bíiahóteli skammt frá Livingstone. Ég fékk mér að borða í veitingastofunni og þegar ég hafði komið mér þægilega fyrir með drykk í góðum stól og hvíldi nakta og baðaða fæturna á teppi með rauðum rósum, virti ég Kaila fyrir mér. Hann var dasaður. Augnaráðið var fjarrænt og hann var gersamlega örmagna, vafalaust andlega. Mest minnti hann mig á mann sem er að jafna sig eftir langt og erfitt fyllirí — uppgefinn, vonsvikinn, máttvana. Hann gat ekki étið, vildi ekki kvöldgöngu, og þegar við settumst að féll hann á gólfíð og sofnaði. Um nóttina heyrði ég hann ýlfra og gelta og þegar ég kveikti ljósið voru fætur hans á hlaupum, kippir um skrokkinn og augun galopin, en þetta var aðeins draum- ur. Ég vakti hann og gaf honum vatn. Eftir það sofnaði hann værar og svaf til morguns án þess að kræla á sér. Um morguninn var hann ennþá þreyttur. Hvers vegna teljum við, að hugsanir og tilfínningar dýranna séu einfaldar og fábrotnar? Ég ók yfír uppréttan þumalinn á Idaho og gegnum regluleg fjöll sem risu beint upp, skreytt furu og dyft með snjó. Otvarpið mitt þagnaði og ég hélt að það væri bilað, en það voru aðeins fjallaeggjarnar sem rufu út- vapsbylgjurnar. Snjórinn tók að falla en heppnin entist mér, þetta var aðeins léttur lausasnjór. Vegirnir voru auðir fyrir utan einstaka hópa veiðimanna með rauða hatta í gulum jökkum, stundum með dádýr eða elg yfir vélarhúsið á bílnum. Nokkrir fjallakofar voru greiptir inn í brattar brekkurnar, en ekki margir. Ég varð að stansa oft vegna Kalla. Kalli átti í sívaxandi erfíðleikum með að tæma blöðruna, sem er fínt mái fyrir að segja að hann hafí ekki getað pissað. Stundum olli þetta honum þjáningum og hann varð alltaf vand- ræðalegur. Hugsa sér bara þennan hund mikilla siða, taktvísan, son sérstaks virðuleiks. Þetta olli honum ekki aðeins líkamlegum þjáningum, heldur særði það líka tilfínningar hans. Ég nam staðar við veginn og leyfði honum að eigra um, sneri baki við honum af háttvísi. Það tók hann langan tíma. Ef hann hefði verið maður hefði ég haldið að þetta væri blöðruhálskirtillinn. Kalli er roskinn herra af frönskum uppruna. Þeir tveir einu kvillar, sem frakkar myndu viðurkenna, eru þetta og slæm Iifur. Hann kom aftur og baðst afsök-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.