Úrval - 01.10.1976, Side 107

Úrval - 01.10.1976, Side 107
A FERÐ MEÐ KALLA 105 hvarfla um Rðsínant og dvelja við númeraplötuna. , ,Ertu frá New York í raun og veru ? ’ ’ „Uhu.” „Þangað langar mig einhvern tíma.” ,, Var þetta pabbi þinn ? ’ ’ ,Já, en ég er næstum munaðar- laus. Hann vill ekkert annað en fiska og skjóta og drekka. ’ ’ ,,En hvað vilt bú?” , ,Ég vil komast áfram í heiminum. Ég er tvítugur. Ég verð að hugsa um framtíð mína. Nú er hann að öskra á mig. Hann getur ekkert sagt nema öskra. Ætlar þú að borða með okkur?” „Endilega.” Ég baðaði mig í rólegheitum í skáldaðri, galvaniseraðri fötu. Andlit eigandans var rautt eins og fullþroska hindber, þegar ég kom inn í matstof- una. Hann otaði hökunni að mér. „Eins og ég hefði nú ekki nóg fyrir, þótt þú þyrftir ekki endilega að vera frá New York, ’ ’ sagði hann. „Erþað slæmt?” „Fyrir mig. Ég var rétt að róa drenginn þegar þú æsir hann allan upp aftur.” ,,Ég var ekkert að hrósa New York.” „Nei, en þú ert þaðan og nú er hann ekki við mælandi aftur. An- skotinn, hvar endar þetta allt saman? Hann er vita gagnslaus hér. Komdu þú getur alveg eins étið með okkur á bak við.” Við áttum að borða við ferhyrnt borð með hvítum , skrámuðum vaxdúk. Drengurinn jós rjúkandi baunum á diskana okkar. „Gætuð þið lánað mér leslampa?” „Ég drep á ljósamótornum þegar ég fer að sofa. Ég get lánað þér olíulampa. Færðu þig. Svínakjötið er í dós í ofninum fyrir aftan þig. Drengurinn jós baununum. Maðurinn með rjóða andlitið hélt áfram: „Ég hélt að hann myndi ljúka við skólann og svo væri allt í lagi, en það var nú öðru nær, ekki í lagi með Robbie. Hann fór á kvöldnámskeið, — já, taktu eftir því, borgaði fyrir það. Ég veit ekki hvar hann fékk peningana.” ,, Hlýtur að vera framgj arn. ’ ’ „Framgjarn ja svei því! Þú veist ekki hvað hann var að læra á kvöld- námskeiði — hárgreiðslu! Ekki rakst- ur og klippingu, heldur hárgreiðslu! Fyrir konur! Nú skilurðu kannski af hverju ég hef áhyggjur. ’ ’ Robbie snéri sér við frá því að skera niður svínakjötið. Hnúarnir utan um hnífskaftið voru hvítir. Hann grann- skoðaði andlit mitt í leit að þeirri fyrirlitningu sem hann bjóst við. Ég leitaðist við að setja upp svip sem væri allt í senn, strangur, hugsi og hlutlaus. Ég togaði í skegg mér, sem á að tákna einbeitingu. „Hvað sem ég segi hlýtur annar hvor að leggja til orrustu við mig. Þið hafið mig á milii ykkar. Pápi dró djúpt andann og andaði svo hægt frá sér. , ,Það er rétt hjá þér,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.