Úrval - 01.10.1976, Síða 108

Úrval - 01.10.1976, Síða 108
106 URVAL drottinn minn,” sagði hann. Svo hló hann og spennan slaknaði. Robbie lagði svínakjötið á borðið og brosti við mér, með þakklæti að ég held. ,,Nú þegar við höfum dregið inn klærnar, hvað finnst þér þá um þetta hárgreiðslukjaftæði?” spurði pápi. , ,Þú verður ekki hrifinn af því sem mérfinnst.” „Hvernig get ég vitað það nema þú segir það?” ,,Gott og vel, en ég ætla að flýta mér að borða fyrst ef ég skyldi svo þurfa að taka til fótanna. ’ ’ Ég át allar baunirnar og helming- inn af svínakjötinu áður en ég svaraði honum: ,Jæja þá,” sagði ég. ,,Þið fítjið þarna upp á umræðuefni, sem ég hef hugsað mikið um. Ég þekki töluvert af stúlkum og konum — á öllum aldri, öllum gerðum, alls konar vaxt- arlagi — engar tvær eins nema að einu leyti: Hvað snertir hárgreiðslu- meistarann. Það er bjargföst sann- færing mín að hárgreiðslumaðurinn sé áhrifaríkasti maður hvers samfél- ags.” ,,Þú ert að grínast.” ,,Ég er ekki að grínast. Ég hef rannsakað þetta vandlega. Þegar kona fer í hárgreiðslu, sem þær gera allar þegar þær hafa efni á því, gerist eitthvað með þær. Þær finna til öryggis, þær slaka á. Þær þurfa ekki að látast. Sá sem greiðir þeim veit hvernig húðin er undir farðan- um, hann veit um aldur þeirra og andlitslyftingar. Þar af leiðir að kon- an segir hárgreiðslumanninum það sem hún myndi ekki voga að skrifta fyrir presti og talar opinskátt um það sem hún reynir að fela fyrir lækni.” , ,Þú meinar þetta ekki. ’ ’ ,,Ég meina það víst. Ég sagði þér að ég hefði kannað þetta. Þegar konan leggur leyndarlíf sitt í hendur hárgreiðslumanninum, fær hann vald sem fáir aðrir menn öðlast nokk- urn tíma. Ég hef heyrt vitnað í hár- greiðslumenn með fullri sannfær- ingu í sambandi við myndlist, bók- menntir, stjórnmál, hagfræði, barna- uppeldi og siðfræði. ,,Þú ert að spila með mig en gerir það nokkuð vel.” ,,Ég segi það í fullri einlægni, að snjall, hugsandi og framgjarn hárgreiðslumaður býr yfir meira valdi en flestir aðrir menn geta skilið.” ,Jesús Kristur! Heyrirðu þetta, Robbie? Vissirðu þetta?” ,,Sumt af því. Það var heilt nám- skeði í sálarfræði í kvöldskólanum hjá mér.” ,,Þetta hafði mér aldrei hugsast,” sagði pápi. „Heyrðu má ekki bjóða þérí glas?” ,,Sama og þegið, en ekki í kvöld. Hundurinn minn er lasinn. Ég ætla að fara snemma á fætur og finna dýralækni.” „Heyrðu — Robbie getur sett upp handa þér lesljós. Ég skal láta ljósa- vélina ganga. Viltu morgunmat?”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.