Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 122

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 122
120 URVAL í Floridafylki kvartaði yfir því við heimilislækninn sinn í fyrra, að hann þjáðist af ofboðslegum þorsta og magnleysi og að hann horaðist geysimikið, en þetta voru allt merki um sykursýki. Rannsóknarstofa ein, sem rekin var á kaupsýsiugrundvelli, rannsakaði blóðsýni úr honum og kvað upp þenna úrskurð: „Engin merki um of mikið sykurmagn.” Læknirinn dró þá ályktun af þessu, að sjúklingurinn hefði ekki sykursýki. En tveim vikum síðar féll ungi maðurinn í sykursýkisdá. Það tókst rétt með naumindum að bjarga lífl hans á síðasta augnabliki. Úrskurður rannsóknarstofunnar hefði verið rangur. Er hér um mjög sjaldgæf tilfelli að ræða? Alls ekki. Af niðurstöðum nýlegrar og áreiðanlegrar rannsóknar, en þær voru raktar í yfirheyrsium þingnefndar, var eftirfarandi ógn- vekjandi ályktun dregin: Fjórðungur allra prófana og rannsókna, sem framkvœmdar eru í lækningarann- sóknarstofum í Bandankjunum, er ófullnœgjandi eða beinlínis rangur. Þetta merkir, að milljónir banda- ríkjamanna eiga þannig á hættu að þurfa að dvelja í sjúkrahúsum að nauðsynjalausu, að þurfa að gangast undir uppskurði að nauðsynjalausu og jafnvel að hljóta í sumum tilfeilum meðhöndiun, sem dregur þá til dauða. STANDAST EKKI PRÖFIÐ. Lækningarannsóknarstofurnar í Bandaríkjunum hafa orðið nauðsyn- legt og algengt sjúkdómsgreiningar- tæki, en þær taka líka talsvert fyrir snúð sinn, þar eð samanlögð ársvelta þeirra er nú orðin 9 milljarðar dollarar, sem samsvarar 9 centum af hverjum dollar, sem eytt er í heilsugæslu- og lækningaskyni. Það er erfitt að segja nákvæmlega tii um tölu þeirra. Sjúkdómseftirlitsmiðstöð bandarísku heilsugæsluþj ónustunn- ar, sem hefur aðsetur sitt í Atlanta, áætiar, að helmingur lækningarann- sóknarstofnannaí Bandaríkjunum séu í sjúkrahúsum og um helmingur sé á vegum ríkisstofnana, iðnfyrirtækja og einkaaðila, og þar að auki sé um að ræða 30.000 til 80.000 minni rann- sóknarstofur sem hluta af almennum læknisstofum. Allar þessar rannsókn- arstofur framkvæma samtals yfir 5 milljarða prófana og rannsókna á ári eða 24 prófanir að meðaltali á hvern bandarískan þegn árlega. Flestar þessar rannsóknarstofur skila auðvitað góðri, skjótri og nákvæmri vinnu. En allt of margar þeirra hafa fallið á hinum einföld- ustu „prófum”. Á vegum Gæðamats ríkisins fór fram rannsókn á árangri efnafræðilegra prófana 852 rann- sóknarstofa af ýmsu tagi. Aðeins 28% prófana þessara reyndust vera „læknisfræðilega fullnægjandi” að meðaltali. Á vegum Heilsugæslu- stofnunar New Jerseyfylkis fór fram 10 ára athugun og rannsókn á árunum 1964—1973, og endurskoð- aði stofnunin þá 35.000 læknisfræði-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.