Úrval - 01.10.1976, Síða 125

Úrval - 01.10.1976, Síða 125
SANNLEIKURINN UM BANDARÍSKAR... 123 fjölgar stöðugt skólum, sem útskrifa meinatækna. Dr. Morris Schaeffer, fyrrverandi varaformaður og allsherj- arframkvæmdastjðri lækningarann- sóknarstofa í New Yorkborg, áætlar, að yfir þriðjungur þessara skóla sé ekki annað en „skírteinaverksmiðj- ur”. Kennarar, sem hafa þar með höndum kennslu í efnafræði og líkams- og heilsufræði hafa jafnvel ekki B.A.-háskólapróf. Margir starfs- skólar bjóða upp á meinatæknaleyfi eftir bréfaskólanám eitt. Og í mörg- um fylkjum er ástandið slíkt, að það þarf ekki annað en póstheimilsfang og andvirði verslunarleyfis til þess að stofna lækningarannsóknarstofu eða meinatæknaskóla. UPPÁSTUNGUR UM ENDURBÆTUR. Það leikur enginn vafi á því, að lækningarannsóknarstofur Bandaríkj - anna þarfnast endurbóta og sjálf- boðavinna og áætlanir duga ekki til slíks. Þörf er á ströngu, lögboðnu eftirliti og skoðun, hvað allar lækn- ingarannsóknarstofur snertir. Fyrir- myndaráætlun um slíkar athuganir og eftirlit er þegar fyrir hendi í New Yorkborg, en sú áætlun er almennt álitin vera sú besta sem fyrir finnst í Bandaríkjunum. Þetta virka og árangursríka kerfí New York komst á laggirnar árið 1964. Bernard Davidow, varafor- maður lækningarannsóknarstofa á vegum Heilsugæslustofnunar New Yorkborgar, kemst svo að orði í þessu efni: ,,Áður en hert var á kröfum í þessu efni, voru yfir 85% af lækn- ingarannsóknarstofum í New York- borg hvað eftir annað ófærar um að einangra og flokka sýkla, sem eru algengir, þegar um smitandi sjúk- dóma er að ræða. Þar að auki tókst 87% af þeim ekki að framkvæma einfaldar efnafræðilegar prófanir á réttan hátt, og 18% þeirra gátu ekki framkvæmt samanburð á blóðflokk- um á fullnægjandi hátt.” Nú eiga aðeins 2% af lækninga- rannsóknarstofum New Yorkborgar í erfiðleikum með að finna og flokka örlífverur þær, sem oftast eru tengdar smitandi sjúkdómum. Árið 1975 mistókst aðeins 0.4% af þeim æ ofan í æ að framkvæma einfaldar efna- fræðilegar prófanir, og engri þeirra mistókst að framkvæma nákvæmar syfilisprófanir. Hvað olli þessari stórkostlegu breytingu? Það voru strangar reglur og fyrirmæli, sem það gerðu. Hús- næði, tækjábúnaður og vinnuaðstaða hinna 515 lækningarannsóknarstofa, sem eru annaðhvort í sjúkrahúsum borgarinnar eða reknar sem einka- fyrirtæki, eru rannsökuð á hverju ári á vegum Heilsugæslustofnunarinnar, áður en rekstrarleyfl þeirra er endur- nýjað. Og allir forstöðumenn þeirra verða að hafa minnst Ph.D.-háskóla- prófí viðurkenndri raunvísindagrein. Þar að auki er starfshæfni lækninga- rannsóknarstofanna prófuð minnst 4 sinnum á ári, og þar að auki framkvæma eftirlitsmennirnir oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.