Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 60

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 60
Surtsey Hafið svaf, en sjávardjúpið sprengikraftinn vildi reyna, brjótast upp af ógnarmætti öskra, stynja, tendra logann, eimyrju og eldi spúa eyju fæða Rán og Surti Eftir þessar hörðu hríðir hafið kyrrt í undrun starði; eyja svört úr iðrum jarðar eldi vígð þar reis úr sænum stóð á verði ný og nakin norðurljósageislum vafin Tímar liðu, mold og mosi mjúkum höndum fóru um hraunið Varð um síðir friðland fugla frjógvuð jurtum margra lita Náttúrunnar undur ertu eyjan girt með klettabeltum Sigrún Erla Hákonardóttir Daníel BergmannSurtsey að vestanverðu. Hraunlög liggja ofan á móberginu. Jón Viðar SigurðssonSurtsey frá suðvestri, haustið 2008.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.