Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 60

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 60
Surtsey Hafið svaf, en sjávardjúpið sprengikraftinn vildi reyna, brjótast upp af ógnarmætti öskra, stynja, tendra logann, eimyrju og eldi spúa eyju fæða Rán og Surti Eftir þessar hörðu hríðir hafið kyrrt í undrun starði; eyja svört úr iðrum jarðar eldi vígð þar reis úr sænum stóð á verði ný og nakin norðurljósageislum vafin Tímar liðu, mold og mosi mjúkum höndum fóru um hraunið Varð um síðir friðland fugla frjógvuð jurtum margra lita Náttúrunnar undur ertu eyjan girt með klettabeltum Sigrún Erla Hákonardóttir Daníel BergmannSurtsey að vestanverðu. Hraunlög liggja ofan á móberginu. Jón Viðar SigurðssonSurtsey frá suðvestri, haustið 2008.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.