Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 75

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 75
1. Gísli Pálsson. 2020. Fuglinn sem gat ekki flogið. Mál og menning, Reykjavík. 245+18 bls. 2. Valdimar Tr. Hafstein. 2010. Þekking, virðing, vald: Virtúósinn Ole Worm og Museum Wormianum í Kaupmannahöfn. Ritið 1. 25–57. 3. Myndin er á bls. 304 í riti Worms, sem er auðfundið í rafrænu formi á netinu. Leita má með leitarorðinu Museum Wormianum. Þá finnast nokkrar slóðir; vefur um vísindasögu: https://digital.sciencehistory.org/works/rv042t91s; vefur um lífbreytileika: https://www.biodiversitylibrary.org/page/51143811#page/8/ mode/1up; og ritið í þægilegu flettiformi á archive.org: https://archive.org/ details/gri_museumwormia00worm. Hér er ágætur fróðleikur um Worm og safnið, sem listakonan Rosamund Purcell endurgerði á danska náttúru- minjasafninu fyrir nokkrum árum: https://collections.reading.ac.uk/special- -collections/2020/05/12/a-cabinet-of-curiosities-ole-worms-museum-wormi- anum-1655/ 4. Meganck, T.L. 2014. Pieter Bruegel the elder: Fall of the rebel angels. Art, knowledge, and politics on the eve of the Dutch revolt. Silvana Editoriale, Mílano. 200 bls. (Sjá bls. 52−54, 67−107. − Auðvelt er að nálgast rit Gessners, Belons og Rondelets í rafrænum útgáfum, t.d. á vefnum um lífbreytileika. Gessner: https://www.biodiversitylibrary.org/creator/36541#/titles; Belon: https://www.biodiversitylibrary.org/search?stype=F&searchTerm=Pier- re+Belon#/titles; Rondelet: https://www.biodiversitylibrary.org/search?s- type=F&searchTerm=Rondelet#/titles 5. Freedberg, D. 2002. The eye of the lynx: Galileo, his friends, and the beginnings of modern natural history. University of Chicago Press, Chicago og London. 528 bls. (Sjá einkum bls. 15−64). 6. McBurney, H., Findlen, P., Napoleone, C. og Rolfe. 2017. Birds, other animals and natural curiosities. I−II. Brepols, Turnhout. 944 bls. (Fugla- og dýramyndirnar. Bindin tvö eru hluti af glæsilegri fjölbindaútgáfu á öllu pappírssafninu. Sjá í ritinu einkum grein Paulu Findlen, Cassiano dal Pozzo: A Roman Virtuoso in Search of Nature. I, bls. 18−42). 7. Jón Halldórsson. 1908−1916. Biskupasögur. I−II. Sögufélag, Reykjavík. 590 og 566 bls. (Tilvitnun: I, 86). 8. GKS 1639 4to (Konunglega bóksafninu í Kaupmannahöfn). Stakt blað með myndum af 19 hvölum og einum rostungi. 9. Jón Guðmundsson. Ein stutt undirrietting um Íslands adskilianlegar náttúrur. Bls. 1−40 (og níu myndsíður) í: Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland. Útg. Halldór Hermannsson. 1924. Islandica 15. Cornell University Libr- ary, Ithaca 1924. (Um brimbút bls. 16−17; stafsetning hér með nútímasniði). 10. Viðar Hreinsson. 2016. Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Lesstofan, Reykjavík. 760 bls. (Um krufningu hrafnshöfuðs og um brimbút bls. 404−405). 11. Tíðfordríf. AM 727 II 4to. Blað 10r. Sjá: handrit.is 12. Þessi saga er vitaskuld miklu víðtækari en hér er ráðrúm til að stikla á. Í lykilritinu The death of nature: Women, Ecology, and the Scientific Revolution (Harper and Row, San Fransisco. 348 bls.) frá 1980 dregur Carolyn Merchant fram kvenlegt inntak náttúrunnar í hinni eldri heimsmynd og fjallar auk þess um verk gleymdra kvenna sem andæfðu náttúrudrottnun. 13. Dawson, A. (2016/2022). Extinction: A Radical History. Aukin útgáfa. OR Books, New York-London. 174 bls. (Um Gilgameskviðu bls. 40−43; tilvitnun um kapítal- ismann bls. 26; um vistkerfi bls. 55−56; um Peoples’ Manifesto o.s.frv. bls. 85−86, 119−131). 14. Gilgameskviða. 2021. Þýð. Stefán Steinsson. Forlagið, Reykjavík. 336 bls. (Sjá um fall Húmbabas bls. 73−86). 15. Kolinjivadi, V. 2009, 29.1. We are ʽgreeningʼ ourselves to extinction. Á vefsteri Al Jazeera. https://www.aljazeera.com/opinions/2023/1/29/greening-ourselves-to- -extinction?fbclid=IwAR23GMU_ZV_tt4iUozcYj7qmIMOO8GtcU4VnLHMP- HZjmuLbNh3_fKqUfXFY 16. Jurriaan M. D. Vos, Lucas N Joppa, John L. Gittleman, Patrick R. Stephens, Stu- art L. Pimm. 2015. Estimating the normal background rate of species extinction. Conservation Biology 29, No. 2. 452–462. https://conbio.onlinelibrary.wiley.com/ doi/epdf/10.1111/cobi.12380 17. Marseille-ávarp IUCN. 2021. https://www.iucncongress2020.org/programme/ marseille-manifesto 18. Sjá vefsetur The Wellbeing Economy Alliance. https://weall.org/ 19. Stefán Jón Hafstein. 2022. Heimurinn eins og hann er. Ísland, Reykjavík 280 bls. HEIMILDIR Viðar Hreinsson (f. 1956) er mag. art. bókmenntafræði frá Kaupmannahafnarháskóla, var lengi sjálfstætt starf- andi fræðimaður en er nú sérfræðingur í umhverfishug- vísindum við Náttúruminjasafn Íslands og rannsakar birtingarmyndir náttúru og menningarlega fjölbreytni í íslenskum bókmenntum fyrri alda. Hann hefur lengi unnið að rannsóknum á íslenskri bók- mennta- og menningarsögu og birt fjölda fræðigreina og nokkrar ævisögur. Ævisaga Stephans G. Stephans- sonar kom út í tveim bindum 2002-2003 og bókin Jón lærði og náttúrur náttúrunnar 2016. Hann er að ljúka ritun bókar um náttúruskyn í íslenskri sagnalist frá land- námi til siðaskipta. Viðar Hreinsson | Náttúruminjasafn Íslands Keilugranda 1, 107 Reykjavík | vidar.hreinsson@nmsi.is UM HÖFUNDINN 75

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.