Skólavarðan - 2023, Blaðsíða 49

Skólavarðan - 2023, Blaðsíða 49
HAUST 2023 SKÓLAVARÐAN 49 Starfsemin / KENNARASAMBANDIÐ Fulltrúar og forysta KÍ fylktu liði 1. maí. Yfirskrift göngunnar var Réttlæti, jöfnuður, velferð. Starfsfólk KÍ við undirbúning veislunnar 1, maí. Frá vinstri: Ásta Steinunn Eiríksdóttir, Elísabet Anna Vignir, Stella Kristinsdóttir og Dagmar Stefánsdóttir. Gestir virtust ánægðir með kaffiboðið þann 1. maí. Veitingarnar voru ekki af verri endanum í Borgartúninu 1. maí. Simon Cramer ræðir framtíð skólaþjón- ustu á samráðsfundi. Tæplega 200 trúnaðarmenn sóttu trúnaðarmannafræðslu KÍ 2023, sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík, 22. september. Dagskráin var fróðleg og þétt. Ársfundur Félags grunnskólakennara fór fram á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 26. september. Fundurinn var sá sautjándi frá stofnun félagsins. Sérstaklega var lögð áhersla á þátt kennara og skóla, á mismunandi skólastigum og af ólíkum skólagerðum, í því verkefni að auka gæði í skólastarfi og efla farsæld og menntun innan íslenskra skóla á sérstökum samráðsfundi vegna laga um skólaþjónustu. Sigrún Grendal, formaður FT, á ráðstefnu NMKU 2023 þar sem fjallað var um inngildingu og líðan ungmenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.