Skólavarðan - 2023, Side 49

Skólavarðan - 2023, Side 49
HAUST 2023 SKÓLAVARÐAN 49 Starfsemin / KENNARASAMBANDIÐ Fulltrúar og forysta KÍ fylktu liði 1. maí. Yfirskrift göngunnar var Réttlæti, jöfnuður, velferð. Starfsfólk KÍ við undirbúning veislunnar 1, maí. Frá vinstri: Ásta Steinunn Eiríksdóttir, Elísabet Anna Vignir, Stella Kristinsdóttir og Dagmar Stefánsdóttir. Gestir virtust ánægðir með kaffiboðið þann 1. maí. Veitingarnar voru ekki af verri endanum í Borgartúninu 1. maí. Simon Cramer ræðir framtíð skólaþjón- ustu á samráðsfundi. Tæplega 200 trúnaðarmenn sóttu trúnaðarmannafræðslu KÍ 2023, sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík, 22. september. Dagskráin var fróðleg og þétt. Ársfundur Félags grunnskólakennara fór fram á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 26. september. Fundurinn var sá sautjándi frá stofnun félagsins. Sérstaklega var lögð áhersla á þátt kennara og skóla, á mismunandi skólastigum og af ólíkum skólagerðum, í því verkefni að auka gæði í skólastarfi og efla farsæld og menntun innan íslenskra skóla á sérstökum samráðsfundi vegna laga um skólaþjónustu. Sigrún Grendal, formaður FT, á ráðstefnu NMKU 2023 þar sem fjallað var um inngildingu og líðan ungmenna.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.