Skólavarðan - 2023, Blaðsíða 53

Skólavarðan - 2023, Blaðsíða 53
HAUST 2023 SKÓLAVARÐAN 53 Tónlist / NÁMSEFNI Jazzhrekkur er nýtt verk frá Leifi Gunnarssyni kontrabassa leikara sem ætlað er að vekja forvitni barna um jazztónlist. Tónlistinni fylgir rafræn kennslubók með textum, lögum og nótum sem í heild mynda um hálftíma sýningu sem ætluð er elsta stigi leikskólans og yngsta stigi grunnskólans. Verkið er byggt á kynjaverum tengdum hrekkja- vökuhátíð. Öll lögin taka á einhvers konar fyrirbærum eða ævintýraheimi þeim tengdum. Markmiðið er að vekja áhuga barna á hljóðheimi og formi jazztónlistar, stílbrigði sem ekki er endilega í forgrunni hjá ungum krökkum. Kennslubókin getur nýst til tónlistarkennslu, kennslu í leikskólum og sem kennsluefni í tónmennt hjá 1. til 4. bekk, en í bókinni er að finna hugmyndir um hvernig nýta má efnið til kennslu í leik- og grunnskólum. Útgáfan er styrkt af Endurmenntunarsjóði Tónlistar- kennara, Menningarsjóði FÍH og höfundurinn býður efnið frítt til niðurhals og notkunar, en hann vinnur ötullega að því að jafna aðgengi að menningu í sínum störfum og tónleikahaldi. Bækur Jazzhrekkur eykur forvitni um jazztónlist Hægt er að finna plötuna á Spotify undir heitinu Jazzhrekk- ur eða með því að skanna inn kóðann hér fyrir ofan. Hlekkur í QR-kóða á bókina sjálfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.