Skólavarðan - 2023, Page 66
66 SKÓLAVARÐAN HAUST 2023
SKÓLAVARÐAN / Krossgáta
Lárétt
f 4. Það sem uppreisn gegn
kúgurum heitir ef hún tekst. (12)
f 8. Dýr af stærstu prímata-
tegundinni. (10)
f 9. Sú sem er með mismun-
andi gen í tiltekinni genasamsætu.
(10)
f 11. „Þú verður aldrei annað
en rukkari, róni eða þaðan af
verra, rugguhestur og _______.“
(Gaggó-Vest) og líklega eitt
furðulegasta rím í dægurlagi. (8)
f 12. Korntegund, hordeum
vulgare. (4)
f 13. Íslenskt heiti hins útdauða
raphus cucullatus. (8)
f 15. Frymisþræðirnir sem losa
okkur við slím úr lungum. (8)
f 17. Franskt heiti á kaldri sósu
gerðri úr olíu, eggjarauðum og
sítrónusafa eða ediki. (10)
f 18. Rómversk viskugyðja. (7)
f 19. Það sem málari blandar liti
sína á. (10)
f 22. Ílát sem er mjólkað í. (10)
f 25. Hlið í borgarmúr Jer-
úsalem sem var svo lítið að úlfaldi
komst ekki í gegn. (9)
f 27. Hlutinn af miðtaugakerf-
inu. (5)
f 29. Vinur Palla og Erlings? (4)
f 30. Eldra heiti konungsríkisins
Esvatíní. (9)
f 31. Nafnið sem köngulóarmað-
urinn og Englandsdrottning eiga
sameiginlegt. (6)
f 32. Það sem kaupfélagið á
höfuðborgarsvæðinu var kallað.
(4)
f 35. Franskur frasi notaður til
að lýsa einhverju sem er sérstakt.
Hera söng um það. (2,2,4,4)
f 36. Miðdóttir Lés konungs. (5)
f 38. „Búið og _____“, lagið úr
áramótaskaupinu 2022. (5)
f 39. Munkar sem lifa eftir sömu
forskrift. (11)
f 41. Nafnið sem Maria Eva
Duarte er þekkt undir. (5,5)
f 42. Einstaklingur sem telur að
ríkisvaldið eigi ekki rétt á sér. (9)
Lóðrétt
f 1. Lamb guðs á latínu. (5,3)
f 2. Land þar sem eftirnafnið í
4. lóðrétt er algengt. (6)
f 3. Enskt heiti marokkósku
borgarinnar Dar el-Beida. (10)
f 4. Eftirnafn sem þýðir sonur
Geralds og einn frægasti banda-
ríski rithöfundurinn bar. (10)
f 5. Franskt heiti fransks
héraðs sem liggur að Lúxemborg,
Belgíu og Þýskalandi. (8)
f 6. Íslenskur túristastaður og
eyja sem Nelson réðst á 1797. (8)
f 7. Ein af Baleareyjunum,
þekktur ferðamannastaður. (5)
f 10. Frönsk hvít grunnsósa. (8)
f 14. Heiti núverandi páfa. (5)
f 16. Viðurnefni Ilich Ra mírez
Sánchez, venesúelsks hryðjuverka-
manns sem starfaði í Evrópu. (9)
f 19. Þeir sem stjórnuðu Ind-
landi í umboði drottningar. (11)
f 20. Ílát notað í rannsóknum.
(12)
f 21. Þekkt höfn á Oahu. (5,6)
f 22. Ávarp fyrir konu 19.
lóðrétt. (8)
f 23. Eitt frægasta verk Tolstoys.
(4,8)
f 24. Vísindamaður í skáldsögu
eftir Mary Shelley. (12)
f 26. Latína yfir ættkvísl. (5)
f 28. Hafsvæði sem takmarkast
af Norðursjó, Íslandshafi, Græn-
landshafi og Barentshafi. (9)
f 33. Fylki sem söngleikur hefur
verið gerður um. (8)
f 34. Stórborg í Georgíu í
Bandaríkjunum sem nefnd er eftir
móður Georgs III Bretakonungs.
(7)
f 37. Þjóðarlén Spánar. (2)
f 40. Eiginmaður Ránar. (4)
Krossgáta
Sendu okkur lausn gátunnar á
utgafa@ki.is.
Síðasti skiladagur er 15. desember 2023
f LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Í verðlaun er bókin
Men – Vorkvöld í
Reykjavík eftir
Sigrúnu Pálsdóttur.
Verðlaunahafi síðustu krossgátu er
Sigurður Freyr Sigurðarson sem
fær bókina Vegabréf íslenskt. Frá
Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó
eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur.
Georg og klukk an
Georg og leik irn ir
Georg og félagar
Georg
og öppin
Georg er alltaf að gera eitthvað
skemmtilegt með félögum sínum. Hvort
sem það er að leika sér með bókstafina,
tölustafina, leggja saman og draga frá
eða læra á klukku.
Islandsbanki.is/georg