Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Qupperneq 26

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Qupperneq 26
Viðtal 24 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024 Framtíð heimaspítalans Starfsfólk og stjórnendur heimaspítalans eru bjartsýnir þegar talið berst að framtíðinni. „Ég held að þetta eigi eftir að eflast mjög mikið,“ segir Margrét Björk og er Anna Margrét sammála. „Ég yrði mjög glöð ef við næðum að manna dagvinnu alla daga, þá yrðum við á pari við það sem við sáum úti í Svíþjóð.“ Mikil jákvæðni ríkir í garð heimaspítalans bæði hjá starfsfólki innan HSU og skjólstæðinga að mati Önnu Margrétar. „Almennt er fólk mjög jákvætt og áhugasamt um þetta og skjólstæðingarnir eru allir mjög þakklátir fyrir þessa þjónustu og að geta verið heima. Fólki finnst þetta spennandi og hefur trú á þessu. Ég er alveg viss um að það sé hægt að efla þetta og það er í raun bæði hagur skjólstæðinga og kerfisins í heild.“ Augljóst er að Margrét Björk, Anna Margrét og Guðný eru þakklátar fyrir viðhorf stjórnenda í garð heimaspítalans. „Mér finnst svo jákvætt viðhorf hjá HSU að taka þetta frumkvöðlaskref, að fara af stað í þetta. Það var lagt töluvert fjármagn í að koma þessu af stað og kannski getum við í framtíðinni sýnt fram á hvernig þetta getur borgað sig og verið þá fyrirmynd annarra,“ segir Margrét Björk og talar Anna Margrét um að þetta sé ekki sjálfgefið. „Mér finnst frábært að við búum við það að okkar yfirmenn eru tilbúnir til að finna leiðir til að breyta og stuðla að bættri þjónustu. Það er ótrúlegt hugrekki að þora að taka þessa áhættu verandi í því umhverfi að peningar eru kannski ekki til skiptanna og mannekla á sumum stöðum. Þetta eru forréttindi að hafa stjórnendur sem hugsa svona.“ Augljóst er að hvorki er skortur á áhuga né drifkrafti hjá starfsfólki heimaspítalans, starfsfólkið er framsækið og vinnur að bættri þjónustu fyrir skjólstæðinga. Það verður því gaman að fylgjast með hvernig starfsemin þróast og hvort, ef ekki hvenær, hún springur út, eins og Margrét Björk orðaði það. Telma, Guðný og Ragnheiður. „við viljum auka þægindi fyrir fólk, fækka innlögnum á bráðamóttöku og stytta lengd á legudeild, ... “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.