Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Side 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Side 34
32 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024 Það voru fleiri ferðalangar en ritstýran sem tóku myndir á ferð okkar um Norðurlandið. Guðbjörg staldrar þarna við fyrir utan HSN á Húsavík og smellir af einni áður en hún heldur inn á fund í þessari litaglöðu og skemmtilega hönnuðu byggingu. Guðbjörg og Eva Hjörtína eru þarna mættar á Sauðárkrók til að fara yfir málin með hjúkrunarfræðingum sem voru mættir á fundinn. Uppáhellt kaffi og sykursætar kexkökur með því fyrir fundargesti. Bílferðir á milli fundarstaða voru vel nýttar til að fara yfir málin. Guðbjörg og Harpa voru þarna í hrókasamræðum um kjaramálin á leiðinni til Húsavíkur. Skemmtileg mynd sem formaðurinn tók rétt áður en fundur með hjúkrunar- fræðingum á Blönduósi hófst. Það er ekki einungis stórt hjarta að finna í miðbæ Akureyrar því á SAk má líka finna stórt hjarta. Það þarf að stilla græjurnar svo fundargestir sjái glærurnar sem kjarasviðið ætlar að fara yfir. Það þarf að næra sig fyrir annasaman dag sem er fram undan og hvað er þá betra en nýbakað bakkelsi og nýkreistur safi með því? Það var nýfallinn snjór á Blönduósi þegar þær Guðbjörg, Harpa og Eva mættu þangað til að funda. Eitt þrep er hálfur launaflokkur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.