Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Side 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Side 36
34 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024 Hvað leggur þú áherslu á þegar kemur að kjaraviðræðum? „Almenna hækkun á launum. Ég hef ekki myndað mér skoðun á því hvort það sé krónutölu- eða prósentuhækkun. Almenna hækkun á launum fyrir bæði nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga og reynslumikla. Það þarf að tryggja að þeir sem hafa hærri starfsaldur og meiri reynslu sitji ekki eftir, rekist ekki á þak. Það er hugur í fólki og ég vonast eftir góðum samningum,“ sagði Lára Guðríður Guðgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur á HVE á Akranesi, sem mætti á fund Fíh þar í bæ um komandi kjaraviðræður. Hvað finnst ykkur mikilvægast í komandi kjarasamningum? „Að grunnlaun séu hækkuð og að starfsreynsla sé metin til launa,“ sagði Edda Traustadóttir, deildarstjóri á hjarta- þræðingu Landspítalans sem mætti með prjónanana á fund Fíh á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 20. febrúar ásamt samstarfskonu sinni sem sagðist vera á sama máli. „Ég er alveg sammála Eddu, þetta er það sem skiptir mestu máli í komandi kjarasamningum,“ sagði Guðrún Valgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur á hjartaþræðingu Landspítala. Félagið hefur flutt af Suðurlandsbraut á Engjateig 9 og þar í kjallaranum er góð aðstaða til að halda m.a. kjarafundi og á þessum sem fór fram þann 13. febrúar stóðu Eva og Harpa vaktina og fóru yfir málin með hjúkrunarfræðingum. Það er við hæfi að síðasta myndin sé af undirbúningsfundi samninganefndar Fíh sem haldin var eftir hringferðina um landið. Þarna má sjá hluta samninganefndarinnar, þær Evu Hjörtínu Ólafsdóttur, Hörpu Ólafsdóttur, Kötlu Maríu Berndsen og Guðbjörgu Guðmundsdóttir sem voru hressar í upphafi fundar og til í kjarabaráttuslaginn fram undan. Ari Brynjólfsson dreifir súkkulaðimolum til hjúkrunarfræðinga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.