Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Side 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Side 55
53 Ritrýnd grein | Peer review Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024 Tafla 5. Tíu hæfniatriði sem þátttakendur meta hæfni sína að meðaltali mesta í og að meðaltali minnsta í síðustu námsdvöl sinni og ári eftir útskrift raðað eftir algengi þáttanna í hjá nemendum í síðustu námsdvöl Síðasta námsdvöl Ári eftir útskrift Hæfniatriði M(sf) N M(sf) N Hæfniþáttur Atriði sem þátttakendur meta hæfni sína að meðaltali mesta í Ég þekki mín takmörk 87,3 (15,1) 52 - - Starfshlutverk Ég forgangsraða störfum mínum miðað við aðstæður 86,8 (11,6) 54 84,1 (11,0) 27 Stjórnun í aðstæðum Ég greini þarfir sjúklinga fyrir tilfinningalegan stuðning 85,3 (12,8) 54 86,9 (13,5) 27 Greiningarhlutverk Ég aðlaga hjúkrunaráætlun að þörfum einstaklingsins 84,7 (12,4) 50 86,3(10,1) 28 Umönnunarhlutverk Ég nýti viðeigandi þekkingu til að veita sem besta hjúkrun 84,1 (14,5) 53 84,4 (14,5) 26 Hjúkrunaríhlutanir Ég tek ákvarðanir er varða hjúkrun sjúklings með tilliti til aðstæðna hverju sinni 84,0 (12,0) 51 83,4 (12,5) 27 Hjúkrunaríhlutanir Ég skipulegg hjúkrun sjúklinga í samræmi við ein- staklingsbundnar þarfir þeirra 83,5 (12,3) 63 88,0 (11,6) 28 Umönnunarhlutverk Ég greini líðan sjúklings út frá mismunandi sjónarhornum 82,6 (13,2) 54 81,6 (14,7) 27 Greiningarhlutverk Ég útvega sjúklingum sérfræðiaðstoð þegar þörf krefur 81,8 (16,3) 49 84,0 (15,8) 27 Greiningarhlutverk Ég viðheld og eyk faglega færni mína á virkan hátt 81,8 (16,4) 56 - - Greiningarhlutverk Ég er sjálfstæð(ur) í störfum mínum - - 85,6 (13,9) 26 Starfshlutverk Ég samhæfi hjúkrun sjúklinga - - 81,6 (16,5) 26 Starfshlutverk Atriði sem þátttakendur meta hæfni sína að meðaltali minnsta í Ég hef umsjón með leiðsögn hjúkrunarnema á minni deild 3,7 (7,2) 18 - - Starfshlutverk Ég hef umsjón með aðlögun nýráðinna 4,4 (6,9) 18 21,6 (24,4) 24 Starfshlutverk Ég tek þátt í að þróa þverfaglegar verklagsreglur 32,2 (30,5) 30 35,2 (31,7) 22 Hjúkrunaríhlutanir Ég þróa hjúkrunarskráningu á minni deild 46,2 (28,2) 41 44,9 (28,8) 25 Greiningarhlutverk Ég endurskoða skriflegar leiðbeiningar um hjúkrun 51,9 (32,4) 39 42,6 (32,0) 22 Hjúkrunaríhlutanir Ég tek þátt í að þróa hjúkrunarmenningu á minni deild 56,5 (25,7) 58 - - Umönnunarhlutverk Ég tek þátt í að innleiða nýja þekkingu til að veita sem besta hjúkrun 57,8 (26,2) 31 - - Starfshlutverk Ég samhæfi sjúklingafræðslu milli fagstétta 58,1 (20,7) 51 - - Kennslu- og leiðbeinandahlutverk Ég deili sérþekkingu minni með samstarfsfólki mínu 58,2 (22,4) 29 - - Starfshlutverk Ég leiðbeini samstarfsfólki um meðferð þegar aðstæður breytast snögglega 58,9 (26,8) 35 - - Stjórnun í aðstæðum Ég þekki skipurit spítalans - - 54,9 (26,6) 26 Kennslu- og leiðbeinandahlutverk Ég met árangur fræðslu í samráði við aðstandendur - - 58,5 (31,0) 26 Kennslu- og leiðbeinandahlutverk Ég skipulegg viðrunarfundi eftir neyðartilvik - - 25,3 (26,3) 22 Stjórnun í aðstæðum Ég þróa sjúklingafræðslu á minni deild - - 36,4 (34,3) 26 Kennslu- og leiðbeinandahlutverk Ég set fram tillögur að þróunarverkefnumog rannsóknum - - 32,0 (28,9) 24 Trygging gæða Ég þróa aðlögun fyrir nýráðna hjúkrunarfræðinga á minni deild - - 29,4 (29,9) 26 Kennslu- og leiðbeinandahlutverk M=Meðaltal; sf=staðalfrávik
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.