Mímir - 01.02.1974, Qupperneq 35

Mímir - 01.02.1974, Qupperneq 35
LANDSKVÆÐI Það var vor. Það var sól. Sól hverfur. Ut um glugga morguns, Gola renndi sér Grá nótt steig fyrsti geislinn milli stráa. leggur geigshulu og teygði úr sér. Við sátum á árbakkanum yfir grundir. Við vorum og drógum silfur Það er þoka. við og landið. hreistraða fiska I morðhug Ilmur gróanda úr vatninu. læðumst við fyllti vitin að landinu. fingur grófust Votir fiskar Úrgar heiðar í brúna mold. börðu stráin sporðum. bíða í ofvæni Við hlupum í heiði. síns aldurtila. Fuglar flugu, Svo brosti sól voru nálægir, skáhöiiu skini voru fjarlægir, á árbakkann. í flóum urðu fætur votir. Gola renndi sér milli grænna stráa Mórauðir lækir og kyssti tárvot skrifuðu mold augu steina á snjó. í ánni. Kristján Jónsson

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.