Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 30

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 30
hann er ófullkominn (149). En Aldís er orðin leið á vera sterk: „Stundum verð ég bara ofsa- lega pirruð á öllum þessum vandamálum þínum og finnst ábyrgðin lenda miklu meira á mér. Alltaf stólað á mig, ég sé alltaf stór og sterk og bjargi málunum“ (151). Það er Aldís sem tekur allar ákvarðanir, ber alla ábyrgð á herðum sér og sýnir frumkvæði og sér um að Agli líði vel. En AJdís fær nóg, hún getur ekki verið ofurkona lengur og fer að efast um sambandið (193): Aumingja Egill, á kærstu sem vill ekki sofa hjá honum. Aumingja litli Egill. Af hverju ferðu ekki niður í bæ og nærð þér í einhverja almannagjá? Þá geturðu fengið þér almenni- lega á broddinn. Það er það eina sem þú hugs- ar um. Hott hott hott. En þú ert auðvitað of mikill auli til að bera þig eftir björginni. Þú ert svo hlédrægur og feiminn, eins og ráðgjaf- inn segir. Þú mátt ekki stressa þig, af því þá færðu magasár eða gyllinæð. Þú þorir ekki hitt og þú þorir ekki þetta, af því þú ert svo and- skoti feiminn! Stundum verður manni flökurt! Lokahöggið er skammt undan: Aldís tilkynnir Agli að hún sé ófrísk, og að hann sé ekki faðir- inn. Bugaður fer Egill til Islands og skömmu síðar til Bandaríkjanna þar sem allt fellur í ljúfa löð. Egill gengur til sálfræðingsins Jane og þeg- ar hún hefur komið skikki á sálartetur Egils fara þau að draga sig saman, þau giftast og hreiðra um sig í borginni Normal þar sem Egill aðlag- ast smám saman hugsunarhætti miðvesturríkj- anna og virðist á yfirborðinu líða vel í öruggum faðmi konu sinnar sem ber barn þeirra beggja undir belti. Holdið og hugurinn Aftur fann hann þreytuna, þessa lamandi ör- mögnun sem lak út í hvern einasta taugaþráð. Orkaði varla að gera þarfir sínar, of uppgefmn til að skíta, hvað þá til að bursta tennurnar. Svo lamandi þreyttur að hvert einasta heilaboð var þjáning, hver hugsun þrekraun (8). I bókinni Body Work fjallar Peter Brooks um lík- amann í frásögn og hvernig samsemd og sjálfs- mynd tengjast líkamanum. Hann veitir því sérstaka athygli hvernig líkaminn fær merkingu í textanum og tekur frægt dæmi úr Odysseifs- kviðu þegar gömul fóstra Ödysseifs ber kennsl á ör á Hkama hans. Með tákninu (örinu) öðlast lík- aminn merkingu, táknaður líkaminn verður þát- tur í bókmenntalegri frásögn — líkaminn færist yftr í skrif. Brooks segir það engu líkara en lík- aminn nái eldd að birtast í bókmenntum nema hann sé fyrst auðkenndur eða markaður á ein- hvern hátt og tengist þá gjarnan þrá eða girnd.22 Brooks veltir einnig fyrir sér sambandi lík- ama og tungumáls og segir tungumálið vera eins og ummerki líkamans, táknar návist hans með fjarvist sinni. Þetta setur Brooks í samband við kenningar Jacques Lacan: Þrá og þarfir barns eru frá og með máltökunni mótaðar af og háðar reglum tungumálsins — þeim er meira og minna veitt í farveg táknmyndanna. Hin bælda þrá til móðurinnar leitar tjáningar í tákn- myndum sem barninu áskotnast en með nýrri og nýrri táknmynd færist það sífellt fjær hinni upprunalegu ósk. Tjáningin/merkingin fer fram á kostnað hinnar fyrri upplifunar, tákn- mynd kemur í staðinn fyrir tilvist — líkaminn verður texti.22 Texti Nautnastuldar er gegnsýrður af líkam- anum og markaður honum, textinn er í raun líkami eða öfugt. Elckert er undanskilið, hvort sem það eru kynmök, sjálfsfróanir, þvaglát, saurlát, tíðir kvenna eða annað, og textinn verð- ur á stundum gróteskur í annars nákvæmum lýsingunum. Egill er fangaður í eigin líkama og er mjög uppteldnn af honum og óttast og hugs- ar mikið um allt það sem getur veikt hann eða lagt hann að velli, svo sem sjúkdóma, hrörnun og dauða. Og á sama tíma og líkaminn er hans eigin er hann torkennilegur og framandi (7—8): 22 Peter Brooks 1993:2-5. 23 Peter Brooks 1993:46-49 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.