Mímir - 01.06.2007, Síða 50

Mímir - 01.06.2007, Síða 50
um helstu einkenni töluorða, beygingarleg og setningarleg. Ef byrjað er á að skoða stöðu tölu- orða í setningu er talað um að ákvæðisorð nafn- orða, eins og óákveðin fornöfn, ábendingar- fornöfn og lýsingarorð, skipi sér í ákveðna röð þegar þau standa með nafnorðum. Töluorð eiga sitt pláss í þessari röð og skipa sér á milli ábend- ingarfornafns og lýsingarorðs en annars staðar gengur ekki að hafa þau (Höskuldur Þráinsson 2005:101): (1) a. allar þessar þrjár gulu hænur ófn. áfn. to. lo. no. b. *allar þrjár þessar gulu hænur c. *allar þessar gulu þrjár hænur d. *þrjár allar þessar gulu hænur í dæmum úr fyrrnefndri málheild með setning- um af mbl.is (hér eftir nefnd tölumálheild) virð- ist þetta vera raunin þegar tala stendur með nafnorði:2 (2) a. Mikill meirihluti slíkra sveita í Irak, um 100.000 vopnaðir einstaklingar [...] tala lo. no. (mbl.is 7.6.2004a). b. Kínverji hefur viðurkennt að hafa kyrkt 18 ungar konur tala lo. no. (w?tów9.6.2004a). Fjórar íyrstu frumtölurnar beygjast í kyni og falli í íslensku og þar að auki beygjast þær í samsetningum eins og tuttugu og einn / tveir / þrír / fjórir. Töluorðin laga sig að því orði sem þau standa með í setningu og er því um að ræða sambeygingu hliðstæðra töluorða og nafnorð- anna sem þau standa með. Sú er einnig raunin í tölumálheildinni. Ef talan er hliðstæð og stendur með nafnorði sambeygjast þau: (3) a. Hann lék 54 (fimmtíu og fjóra (þf.kk.)) leiki (þf.klc.) á þremur árum með IA [...] (mbl.is 8.6.2004a). 2 Leturbreytingar í textadæmum af mbl.is eru höfund- ar. Auk þess er upplýsingum innan sviga bætt við þar sem það á við. b. Alls hefur nú 4101 (fjögur þúsund eitt hund- rað og einn (nf.kk.)) maður (nf.kk.) látist frá því uppreisn Palestínumanna hófst að nýju [...] {mbl.is 7.6.2004b). Þegar frumtölur eru sérstæðar geta þær teldð með sér nafnorð í eignarfalli og laga sig að því í kyni en ekki í falli, sbr. (4a) og (4c). Einnig geta þær tekið með sér fornöfn í eignarfalli en geta ekki staðið sem ákvæðisorð fornafna frekar en önnur ákvæðisorð nafnliðar, sbr. (4b) og (4d): (4) a. fjórir (nf.kk.) menn (nf.klc.), fjórir (nf.kk.) mannanna (ef.kk.) b. *fjögur (nf.hk.) þau (nf.hk.), fjögur (nf.hk.) þeirra (ef.hk.) c. [...] að um 9 (níu (nf.kk.))flugrœningjanna (ef.kk.) 19, sem gerðu árásirnar, fengju að fara í gegnum Iran á leið sinni til Bandaríkj- anna (mbl.is 19.7.2004). d. Ný kynslóð krabbameinslyfja er lcomin fram á sjónarsviðið og þegar er byrjað að nota 2- 3 (tvö til þrjú (nf.hk.) þeirra (ef.hk.) hér á landi (mbl.is 10.7.2004). Að vísu sést ekki svo glöggt hvert fall og kyn tölunnar níu er í (4c) þar sem hún er eins í öll- um föllum en ef við settum eina af íýrstu ijór- um tölunum í staðinn fengjum við augljóslega nefnifall og karlkyn. 2.2 Raðtölur Raðtölur hafa ekki sömu einkenni og frumtöl- ur, beygingarleg eða setningarleg. Þó er margt sameiginlegt með frumtölum og raðtölum sem greinir þær frá öðrum orðflokkum. I ákvæðisorðaröð með nafnorði standa rað- tölur, eins og frumtölur, á undan lýsingarorði og eftir ábendingarfornafni: (5) a. Eg las fyrstu (to.) stóru (lo.) bókina / *stóru (lo.) fyrstu (to.) bókina. b. Við sáum þessa (áfn.) þriðju (to.) löngu (lo.) bíómynd. í tölumálheildinni standa raðtölur á mjög svip- uðum stöðum, næst á undan nafnorði eða mán- 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.