Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 55

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 55
FM-flokks First Saturdays-mótsins í Búda- pest í Ungverjalandi sem fram fór í gær \mbl.h 14.7.2004b). A sama hátt og hjá frumtölunum vantar oft orð sem á að standa með tölunni þannig að erfitt verður að átta sig á sambeygingunni: (20) Þeir fengu fugl á fyrstu fjórar holurnar, par á þeirri 5. (fimmtu (þgf.kvk.)), fugl á 6. (sjöttu (þgf.kvk.)) og 7. (sjöundu (þgf. kvk.)), par á 8. (áttundu (þgf.kvk.)) og 9. (níundu (þgf.kvk.)) (mbl.is 13.7.2004). Hér vantar orðmyndina holu sem ætti að koma á eftir tölunum en í staðinn er sagt þeiiri á undan sem gæti talist hliðstæða þar sem það er í sama falli og talan. Þar að auki em tölurnar komnar svo langt frá orðinu sem þær eiga við að ógjörningur er að leysa úr þessu. Flins vegar vekur athygli að orðið holumarí byrjun málsgreinar er í þolfalli en ekki þágufalli eins og við væri að búast. Það vek- ur því spurningar um hvort raðtölurnar eigi í raun að vera í þolfalli fremur en þágufalli. Enn eitt vandamál má sjá í þessari málsgrein, þ.e. hvort síðasta talan sé raðtala eða fmmtala. Þegar farið var að flokka raðtölurnar kom í ljós að þær bjóða upp á færri möguleika en frumtölur hvað varðar flokkun enda eru þær ekki eins algengar. Þegar sjálfgefm mynd var valin var ákveðið að hafa hana karlkyn, þolfall þar sem flest aukaföll raðtalna líta eins út. Þannig getur fyrsta (kk.þf.) einnig verið þágufall og eignarfall, karlkyn; nefnifall, kvenkyn og þol- fall, þágufall og eignarfall, hvorugkyn. Sá flokkur sem einfaldast er að vinna með er flokkur dagsetninga: (21) a. Bush sagði, að öryggisráðið styddi bráða- birgðastjórnina sem tekur við völdum í Irak 1. (fyrsta) júli, það styddi frjálsar kosning- ar og að alþjóðlegt herlið verði áfram í landinu (mbl.is 8.6.2004e). b. Asparfrjó mældust fyrst hinn 22. (tuttug- asta og annan) apríl og urðu flest 2. (ann- an) maí{mbl.is 10.6.2004Í). Setja má fram reglu sem segir að ef mánaðar- heiti komi á eftir raðtölu þá sé talan í þolfalli, karlkyni. Að vísu má hugsa sér að hún geti ver- ið í nefnifalli (sbr. 1. (fyrsti) mai) en í textunum í málheildinni eru dagsetningarnar alltaf í þol- falli og sú er langoftast raunin í daglegu tali. Ef tala á undan mánaðarheiti er fremst í málsgrein er þó hægt að gera ráð fyrir að hún sé í nefni- falli en annars eigi hin reglan við. Kosturinn við raðtölur er að aukaföllin em nær alltaf eins. Það er því oftast nóg að greina á milli nefnifalls og aukafalla. Annar kostur er sá að raðtölurnar era alltaf hliðstæðar og því era orðin sem þær standa með yfirleitt sjáanleg í setningunni. Oftast koma þau næst á eftir rað- tölunni og því er hægt að greina nafnorðið og beygja raðtöluna eftir því. Einnig þarf að gera ráð fyrir að smáorð geti staðið á milli eins og hjá frumtölunum og er auðveldlega hægt að bæta þeim inn í reglurnar. Þegar reglunum var beitt á dagsetningar og aðrar raðtölur kom í ljós að 80% talnanna komu rétt út. 3.3 Aðrar tölur Aðrar tölur en framtölur og raðtölur eru oft til mikilla vandræða. Þó standa húsnúmer yfirleitt á sama stað, fyrir aftan götuheiti, og það sama má segja um flugnúmer og bátanúmer. Fleiri flokkar era þó til en þessir: (22)a. 1 sjónvarpsþættinum Cuarto Poder á Stöð 4 (fjögur) í Perú upplýsti að 25 ár [svo] gamall sonur Leons ætti og ræki hótel í Trujillo [...] {mbl.is 8.6.2004d). b. Istak hf. átti lægsta tilboð í vegslóð vegna Fljótsdalslína 3 (þrjú) og 4 (fjögur) sem flytja munu raforku Kárahnjúkavirkjunar að álverinu við Reyðarfjörð {mbl.is 10.6. 2004d). c. Shrek 2 (tvö) er orðin vinsælasta teikni- mynd í bandarískri bíósögu, sé einungis tekið mið af tekjum af sýningum í kvik- myndahúsum {mbl.is 15.6.2004a). d. Meðalveiðidánartala 4-7 ára fisks árið 2003 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.