Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 69

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 69
kk.nf.ft. fiðt-r -nir (gr.) þf. föt-r ~na (gr.) þgf- fótum ef. fóta Það eina sem greinir að karlkynsorðin og kvenkynsorðin í fleirtölu er greinirinn sem vís- ar til kyns nafnorðsins því að fleirtalan helst óbreytt og það er greinirinn sem gegnir mik- ilvægasta hlutverkinu, þ.e. að merkja kyn við- komandi nafnorðs. En víkjum nú að lýsingu no.fótur í fræðiritum og skoðum hvort notk- un nafnorðsins með greini hefur vakið athygli fræðimanna. (9) kk.þgf. fót-urn : fót-unum ef. fót-a : fót-anna Hér eru endingar í hvorugkyni ekki sýndar enda eiga þær ekki við. 3.1 Nafnorðið fótur í málfrœðiritum um forníslensku og nútímaíslensku I þessum undirkafla eru skoðaðar lýsingar á rótarnafnorðum, sérstaklega með no. fótur í huga og notkun þess með greini athuguð, í mál- fræðiritum um forníslensku og nútímaíslensku. Orð á borð við fingr, vetr, maðr, mánaðr, bók, eik, hnot, kló,fló og gnd heyra til flokki rótarnafn- orða sem eru bæði karlkyns og kvenkyns. Ymis málfræðirit um forníslensku þar sem gerð er grein íyrir no.fótur (íísl.fðtr) voru at- huguð, sbr. Adolf Noreen (1905:42-43 og 1923:282-286), Alexander Jóhannesson (1923- 24:221-223), Andreas Heusler (1913:82-83), Elias Wessén (1961:69-70), Friedrich Ranke (1979:45), L.G. Nilsson (1879:31,38) og Ragn- vald Iversen (1972:67). Rótarnafnorðum er ýtarlega lýst í þessum ritum en hvergi í þeim er fjallað um notkun no.fóturmeð greini. Rit Astu Svavarsdóttur og Margrétar Jóns- dóttur (1998:123, 159), Höskuldar Þráinsson- kvk.nf.ft. br0k-r -nar (gr.) þf. br0k-r -nar (gr.) þgf brókum ef. bróka 3. Lýsingar á no.fótur í þf.ft. í fræðiritum í þessum kafla eru til umræðu lýsingar á no fót- ur í fleirtölu í málfræðiritum og orðabókum og notkun þess í gagnasöfnum á netinu. Ahersla er lögð á notkun no.fótur í þf.ft.m.gr., en ein- nig í nf.ft.m.gr. þar sem við á. Þágufall og eign- arfall eru ekki til skoðunar af því að kyn nafnorða kemur ekki fram í þgf. og ef.ft., en endingarnar eru þær sömu í öllum kynjum, með eða án greinis: kvk.þgf. hönd-um : hönd-unum ef. hand-a : hand-anna ar (1995:201), Jóns Magnússonar (1997:41) og Valtýs Guðmundssonar (1922:61) eru þau mál- fræðirit um nútímaíslensku sem athuguð voru. I fyrstu þremur ritunum er ekki íjallað um notk- un no fótur með greini en Valtýr bendir á í bók sinni að sex nafnorð hafi meira eða minna óreglulega beygingu: faðir, bróðir, vetur, fótur, fingurog maður. Nafnorðin veturfótur ogfing- urgoú verið notuð í daglegu máli sem kvenkyns- orð í fleirtölu þegar þau séu notuð með greini: vetur-nar, fœtur-nar og fingur-nar. Asta og Margrét leggja áherslu á að fáein nafnorð hafi enn óreglulegri beygingu: faðir og bróðir, maður, vetur ogfimgur, sem þurfi að læra utan að. No fótur hefur ekki vakið athygli málfræð- inga með kynóákveðni sinni í þf.ft.m.gr. eins og sýnt var hér að ofan; eingöngu einn mál- fræðingur bendir á að nafnorðið hafi tilhneig- ingu til þess að breyta um kyn í ft.m.gr. en aðrir málfræðingar mæla með því að beyging tiltek- inna rótarnafnorða lærist utan bókar þar sem hún virðist sýna óregluleika og þess vegna sé ekki hægt að segja fyrir um hvaða endingar þau taki. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.