Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 70

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 70
3.2 Nafnorðið fótur ífornmálsorðabókum oggagnasöfnum meðfornum textum Heimildir um fomíslensku vom skoðaðar ræki- lega. Flestar þeirra, svo sem íslensk hómilíubók (sjá Orðabók Háskólans, http://www.lexis. hi.is ), Larsson (1891), Fornbréf (sjá Heimildir.is), Finnur Jónsson (1926-28), Sveinbjörn Egils- son (1913-16), Fritzner (1954) og Westergárd (1946), sýna notkun no. fótur í karlkyni í þf.ft.m.gr. Engin dæmi fundust um notkun no. fótur í kvenkyni í nf. eða þf.ft.m.gr. í þessum verkum. I þeim 43 Islendingasögum (sjá Netútgáf- una, http://www.snerpa.is/net) sem vom athug- aðar er orðið fótur notað í karlkyni í nf. og þf.ft. með greini með einni undantekningu í Brennu- Njáls sögu. I henni er no. fótur notað bæði í karlkyni og kvenkyni í þf.ft.m.gr. og óákveðna fornafnið báðir fer á undan (leturbreytingar höf- undar hér sem eftirleiðis): (10) Gunnar hjó í móti og sýndist hinum þrjú vera sverðin á lofti og sá hann eigi hvar fann skyldi sér helst hlífa. Gunnar hjó undan honum báðarfietur. Sveinbjörn Egilsson (1860:195) bendir á að no. fótur geti verið kvenkyns í nf.ft. og þf.ft.m.gr. Richard Cleasby og Guðbrandur Vigfússon (CSeV 1957:168) segja að no. fótur sé notað í kvenkyni í þf.ft.m.gr. í formlegum samræðum en jafnvel í ritmáli. Þeir benda á að kvenkyns- myndin hafi verið notað af skáldum á 17. öld. I Ordbog over det norrsne prosasprog (Den arnamagnæanske kommissions ordbog) fund- ust sex dæmi þar sem no. fótur var notað í nf. eða þf.ft.m.gr. í kvenkyni, m.a. þessi: (11) r. slæmir undan honum báða fæturna [báðar fæturnar] (12) iðrin flæktust um fæturnar ok steyptist hann ofan yfir mik Nafnorðið var í karlkyni í öllum tilvikum þeg- ar óákv.fn. báðir (með undantekningu af dæmi (11) þar sem kvenkynsmynd er gefin innan hornklofa), lýsingarorð eða eignarfornafn fór á undan eða á eftir. Ekkert dæmi fannst um notkun no.fótur í kvenkyni í nf.ft.rn.gr., allar kvenkynsmyndir voru í þf.ft.m.gr. Kvenkyns- myndirnar eru frá 16. öld (4 dæmi) til 17. ald- ar (2 dæmi), en karlkynsmyndirnar með greini frá 14. öld til 17. aldar (1 dæmi frá 16. öld og 1 dæmi frá 17. öld). Björn K. Þórólfsson (1925:86-87) telur að no.fótur geti verið kvenkyns í fleirtölu frá því á 16. öld og séu það vafalaust áhrif frá no. hQnd. I Hinu Nya Testamenti, útlögðu á norrænu af Oddi Gottskálkssyni (sjá Orðabók Háskólans, http://www.lexis.hi.is), er ekkert samræmi í notkun no. fótur, báðar myndir, í kk. og kvk. með og án greinis, eru lifandi í þessum texta. Bandles (1956) sýnir tvö dæmi um notkun no fótur í kvenkyni: (13) Af þui Hundrade Centener Silfurs steyptu menn Fœturnar til Helgedomsins / og Fæt- urnar til Fortialldsins (14) W sijna fietur, sijnarfiætur í Passíusálmum Hallgríms Péturssonar (sjá Orðabók Háskólans, http://www.lexis.hi.is) er að finna kvenkynsmynd no. fótur sem er notuð ásamt no. hendur. (15) Hendur og fæturnar teygt allt og togað var í þjóðsögum í Netútgáfunni (http://www. snerpa.is/net) er no. fótur alltaf notað í kk. í þf.ft.m.gr. með þremur undantekningum: I þjóðsögunum Rauðflekkóttur bolakálfur og Fé- púkinn og hugdjarfi bóndinn fundust dæmi með no.fótur í kvk. auk dæma í kk., sjá (16- 17) en í þjóðsögunni Alfar á Ásmundarnesi er nafnorðið notað í kvk. með óákv.fn. báðirí kk., sjá (18). (16) Sjúklingurinn sem áður var þóttist vel hafa veitt og braut af fæturnar í hnjáliðunum því hann vantaði hníf [...] (17) Verður honum þá litið til hægri handar upp að steininum og sér þar standa tvo menn; 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.