Mímir - 01.06.2007, Side 71

Mímir - 01.06.2007, Side 71
annar studdi sig upp við steininn, en hinn var að binda á sig skóinn hálflotinn og studdi bakhlutanum að steininum, og sýndist þeir votir í fœturnar og rauðamýrugir. (18) „Það,“ segir hinn, „að ég fekk átumein neðan í báða fœturnar so ég varð draghaltur og þoldi seinast ekki áfeturnar hót að stíga [...]“ Af fornmálsorðabókunum og gagnasöfnunum með fornum textum í þessum undirkafla að dæma má draga þá ályktun að no.fótur hafi oft- ast verið notað í réttu kyni í forníslensku. Kven- kynsmyndirnar af no. fótur í þf.ft.m.gr. hafa verið meira áberandi og jafnvel fleiri á 16. og 17. öld. á meðan karlkynsmyndirnar í ft. með greini hafa lifað góðu lífi á 14. og 15. öld. Und- ir 19. öld hefur nafnorðið verið oftar verið not- að í karlkyni í þf.ft.m.gr. þó að einstakar kvenkynsmyndir séu líka til. Þessi þróun, þ.e. að no.fóturvcxb'i kvenkynsorð í þf.í ft. með eða án greinis, með eða án fornafns, lýsingarorðs eða töluorðs byrjar á 16. öld og heldur áfram fram á okkar daga og stendur enn (sbr. 3.3). 3.3 Nafnorðið fótur í nútímaorðabókum og gagnasöfnum með nútímatextum í íslenzku orðtakasafni (Halldór Halldórsson 1901:154) og í orðabók Sigfúsar Blöndals (1920-24:215) er að finna eftirfarandi dæmi sem sýnir notkun no.fótur í kvenkyni: (19) því þarf nú raunar elcki að gera áfetarnar um þá, sem taka eftirlaun samkvæmt eftirlauna- lögunum frá 1904. Alþ.II.B.1.707 Kvenkynsmynd no.fótur er sýnd innan sviga í Islenzku orðtakasafni (Halldór Halldórsson 1901): gera e-u áfieturna(r) og sú skýring gefin að þetta orðtak sé kunnugt frá 20. öld, en það styður í raun þá tilgátu að no. fótur sé byrjað að sýna veikleika í kynákveðni sinni. I Handbók um málfar ítalmiðlum (1998:94), sem inniheldur leiðbeiningar um viðurkennda notkun nafnorðsins, er bent á að ekki sé sagt kaldarfietur. í gagnasafni Morgunblaðsins á netinu, mbl.is, voru greinar skoðaðar sem innihalda nf.- eða þf.-myndina fætur(nar) en fyrstu dæmin sem fundust eru frá 1988. Valdar voru þær setningar sem sýna notkun no. fótur í kvenkyni, þ.e. þegar engin karlkynsmynd kem- ur fram í tiltekinni grein, sbr. (20), eða tvær myndir (karlkyns- og kvenkynsmynd) er að finna í einni og sömu grein, sbr. (21-22). Þetta sýnir óvissuna sem ríldr varðandi notkun nafn- orðsins í réttu kyni: (20) sambærilegar umræður heima snúast frekar um að spá í hvort við stöndum lóðrétt eða lá- rétt í fieturnar. (21) Það var þegar hann keyrði yfir fæturna á kunningja sínum sem haft var samband við lögreglu vegna gruns um að ekki væri allt með felldu hjá ökumanninum. [...] Sami öku- maður var svo aftur á ferð áleiðis norður í land um klukkan fimm í morgun, ásamt kunn- ingjanum sem hann hafði ekið yfirfæturnar á kvöldið áður. (22) Maðurinn misstifeturnar í kjölfar blóðrása- sjúkdóms sem hann segir reykingarnar hafa orsakað [...] þegar blóðrásarsjúkdómur varð til þess að taka varð af honum báðafætur. Að auki voru annars konar textar skoðaðir á netinu þar sem no.fótur er notað í kvenkyni í þf.ft. með ákvæðisorði í karllcyni. Textarnir á netinu urðu fyrir valinu af því að þeir sýna ein- hvers konar ritað talmál, ef svo mætti að orði komast. Textarnir eru oftast óformlegir og ætl- aðir vinafólki, ættingjum, kunnugum og ókunn- ugum o.s.frv. (dæmin eru frá 21. öld): (23) ég eins og Jesús Kristur, naglhreinsaður stend í báðafæturnar gummijons.is/myndir2.htm (24) Skemmtanagildislega séð komast fáir með tærnar á sömu eyju og þessi feiti Breti hafði báða fæturnar kvikmyndir.com/gesturdrgunni.htm (25) og hann setti gifs á báða fæturnar á mér barnaland.is/barn/4607/vefbok/33 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.