Mímir - 01.06.2007, Síða 76

Mímir - 01.06.2007, Síða 76
Lára Kristín Unnarsdóttir Talmálsáhrif í netspjalli ojjj ka hann er ogedslegur 1É usst hann var eikka bara ad dumpa mer og soo vill hann eikka ad eg fer i eikka fast fokking samband „ ohhhhh !! W31 shit!! eg treisti honum gett miki sko eg for gett ott i fylu vi vini mina utaf honum sko2 Með tækniþróun undanfarinna áratuga hefur skapast nýr vettvangur, spjall í gegnum net- forrit, þar sem fólk getur viðhaldið margs kyns samskiptum sín á milli.3 Það sem gerir mál- notkunina, sem tíðkast í spjalli í gegnum net- forrit, áhugaverða er að ritmáli er þar falið að halda á lofti merkingu og mælskutilbrigðum talmálsins, sem ekki hefur sést áður. Skilin milli talmáls og ritmáls hafa ávallt verið skýr og því er ekki furða að talmálslegur ritháttur orðanna komi spánskt fýrir sjónir í texta skilaboðanna. Málnotkunin er einnig forvitnileg fýrir þær sakir að hún hvetur málhafann til þess að að gæða ritmálið því látbragði sem fýrirfmnst eingöngu í samræðum manna á milli. 1. Hvað er netspjall? Netspjall er samtal sem á sér stað á rauntíma milli tveggja eða fleiri notenda, en ræðan er 1 Líklegt er að þetta sé uppskrift af grafískri hreyfimynd sem mælandi sjálfur velur. Sjá nánari umfjöllun um sviptákn í kafla 2.1. 2 Hér getur að líta netspjallsskilaboð frá íslenskum unglingi. 3 Greinin er unnin upp úr ritgerð minni til B.A.-prófs í íslensku í febrúar 2007 undir handleiðslu Eiríks Rögnvaldssonar og þaklea ég honum góða samvinnu og örugga handleiðslu. flutt til viðtakanda með bókstöfum í gegnum spjallforrit tölvu sem tengd er Internetinu (Baron 2005:2). Til þess að taka þátt í spjalli sem þessu þarf notandi að vera með tölvupóst- fang og hafa náð í þar til gert forrit hjá fýrir- tækjum eins og Microsoft, Yahoo, AOL o.fl. Tölvupóstfangið gerir notandanum kleift að tengjast öðrum í gegnum forritið sem sýnir hverjir tengiliða hans em fjarverandi, uppteknir eða til í spjall (Bradner, Nardi og Whittaker 2000:2 og Instant messaging 2006). Þegar menn laga mál sitt að nýjum sam- skiptamátum, s.s. netspjalli, sækja þeir í reglur, hefðir og gildi þeirra málaðstæðna sem þeir þelckja og heimfæra á þær aðstæður sem þeir em staddir í (Crystal 2001:14-5, Greenfield og Subrahmanyam 2003:716). Hingað til hefur sá samskiptamiðill ekki litið dagsins ljós þar sem fólk notast við ritmál til talmálssamskipta (Randall 2002:2, 5). Þrátt fýrir að ritmál sé notað til að koma skilaboðum netspjalls til viðtakanda er orðræða samtalsins nátengd tal- máli því að þar er m.a. að fmna orðmyndir sem ekki er hefð fyrir að nota í ritmáli (Þórunn Blöndal 2005:26, 30). Fólk kippir sér alla jafna ekki upp við þessi orð í venjulegu talmáli en þegar stafsetningarreglunum hefur verið kastað fyrir róða og orðin rituð eins og þau eru borin fram eiga þau til að koma undarlega fýrir sjónir í rituðum texta skilaboðanna. I netspjalli gefst mælanda lítill sem enginn tími til umhugsunar og lagfæringa áður en skilaboðin eru send til 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.