Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 77

Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 77
viðmælanda og því líkist flæði samtalsins mun frekar talmáli en ritmáli. Þó gefst þeim örlítið lengri tími til umhugsunar en í venjulegum samtölum (Greenfield og Subrahmanyam 2003:715). 2. Líkamstjáning, tónhæð og tilfinning Það sem þú segir er ekki aðalatriðið heldur hvernig þú segir það.4 I venjulegum samtölum styðjast málnotendur við margt fleira en orðin til að koma merkingu ræðu sinnar til skila til viðmælanda. Líkams- tjáning kemur fram í öllu því látbragði sem mælandi notar til að gæða ræðu sína lífi, koma merkingu hennar skýrar til skila og láta í ljós tilfmningar. Látbragð er órjúfanlegur hluti af samræðum manna í milli eins og sannast og sést á samræðuvettvangi líkt og spjalli í gegnum netforrit þar sem notendur hafa þróað með sér tækni til að sýna viðmælendum sínum við- eigandi látbragð og tilfinningu í gegnum for- ritið, samtalinu og merkingu þess til stuðnings (Randall 2002:5,27). 2.1 Svipbrigði Ein leið til að koma svipbrigðum og tilfinningu til skila í textaskilaboðum netspjalls er með notkun broskalla eða sviptákna sem mynduð eru með táknum lyklaborðsins í láréttri röð, s.s. :-) og er y> birtingarmynd á táknasamsetning- unni í MSN.5 Hér á eftir verður reynt að skýra frá því hvernig notkun sviptákna er háttað: (1) M46:6 ok frábært y> 4 „It ain’t what you say but the way that you say it“ (Ciystal 2001:34). 5 Spjallforrit frá mismunandi fyrirtækjum eru ólík þegar kemur að gerð sviptákna. Oll dæmi um grafísk sviptákn í greininni eru fengin úr spjallforriti Micro- soft, MSNMessenger (2007). 6 Hér stendur M46 fyrir mælanda númer 46. Vegna persónuverndar verða mælendur orðdæma ritgerðar- innar ekki nefndir á nafn þrátt fyrir að skipa mikil- (2) M44: mokaðirðu bara ekki allan botnlangan víst þú varst byrjaður M44: p í samtali sem færi fram augliti til auglitis færi brosið í dæmi 1 ekki á milli mála og þó svo að orðið frábært gæti að sjálfsögðu komið þessari sömu hugsun á framfæri í gegnum netforritið er brosandi sviptáknið látið fylgja með til þess að hnykkja á tilfinningu mælanda. Samkvæmt Suler (1997:3) eru sviptákn ekki aðeins notuð til að koma tilfinningu til skila eða tii að fyrirbyggja misskilning, heldur einnig til að hnykkja á kaldhæðni og sýnir dæmi (2) hvernig blikktáknið gefur setningunni sem á undan fer kaldhæðinn tón. Mælandi er þar mögulega að gera grín að viðmælandanum og má merkja ákveðinn húmor í spurningu hans sem hann ætlast líklega ekki til að fá svar við. Spjallforrit bjóða flestöll upp á noklcurt úrval af grafískum sviptáknum sem forrituð em út frá mismunandi röð tákna lyklaborðsins. Afar erfitt er að skipa brosum og öðrum svipbrigðum í flokka þar sem bros er afar einstaklingsbundið og jafn misjafnt hvernig mælendur nota svip- tákn í netspjalli. 2.2 Atferlislýsingar Sviptákn eru ekki eina leiðin til að koma tilfinningu, svipbrigðum eða ýmiss konar atferli til skila í samtölum. Mælendur nota einnig stjörnutáknið * til að koma hvers konar við- brögðum á framfæri til viðmælanda og oft lýsa þau atferli sem sviptáknin ná ekki til. (3) M3: ég var að kaupa mér minni baukinn á 6000 M3: *hrollur* (4) M5: sjaldan hlegið svona mikið M3: *þurrkar tár* vægan sess í heimildum þessarar greinar. Höfundur hefur undir höndum samþykki allra þeirra sem veittu honum leyfi til rannsóknar á samtölum sínum ásamt öllum þeim gögnum sem unnið var úr. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.