Mímir - 01.06.2007, Síða 78

Mímir - 01.06.2007, Síða 78
Stjörnumerkingin utan um orðið hrollur gerir mælandanum kleift að setja orðið fram eins og hrollurinn læðist um líkamann. Tilgangur stjörnumerkingarinnar er líklega ekki að segja viðmælanda að mælandi fái hroll, heldur að koma þeirri tilfmningu sem hrollinum fylgir í samtalið. Aftur á móti afmarkar stjörnumerk- ingin orðin purrkar tár frá öðmm orðum ræð- unnar og hefur þann tilgang að sýna viðmæl- andanum að mælandi situr á hinum endanum og þurrkar tárin eftir skellihlátur. Yfirleitt er hægt að geta sér til út frá orðunum hvort merking þeirra sé bókstafleg eða ekki. Með því að setja orð eins og *grát* fram í netspjalli er líklegt að þar sé rétt aðeins verið að tæpa á tóni ræðunnar eða tilfinningu mælanda. Þó er líklegt að þegar mælandi setur fram jliss* í netspjalli sé hann að tísta yfir umræðuefninu. Þegar mælandi setur hins vegar fram *œl* er ólíklegt að hann sé bókstaflega að æla úr sér lifur og lungum bak við skjáinn. Stjörnumerkingin hefur í raun engan tilgang nema að afmarka lýsinguna frá öðrum orðum textans og gefur framsetningin viðmæland- anum innsýn í hreyfingar og háttalag mæland- ans sem væri augljós hluti af venjulegu samtali. 2.3 Hlátur Hlátursviðbrögð í gegnum netforrit geta að sjálfsögðu ekki verið jafn íjölbreytt og ein- kennandi og hlátur manna í rauninni en þegar grannt er skoðað setja mælendur hlátur fram með mismunandi hætti í gegnum netforrit og jafnvel er munur á framsetningunni eftir því hversu fyndið umræðuefnið er. (5) M19: hehe (6) M20: lásí ? haha !:’) (7) M14: hihL.takk (8) M5: hahahaha Misjafnt er hvort mælendur rita hlátur sinn sem samfellda hljóðaröð eða hvort þeir hafa bil á milli hláturroknanna. Einnig er mismunandi hvort þeir velja að nota e, a eða i í hlátri sínum en mögulegt er að skilja það sem svo að hlátur sem ritaður er með e og i sé kraftminni en sá sem ritaður er með a. Málhljóðin [i] og [e] eru bæði frammælt og misjafnlega nálæg en [a] fjarlægt og uppmælt, munnstaðan við myndun hljóðsins [i] er því lokaðri en þegar hljóðið [e] er borið fram, en er opnust og fjarlægust þegar [a] er borið fram (Eiríkur Rögnvaldsson 1989: 42). Þegar hlátur er settur fram í orðum er því ekki að undra að hlátur sem ritaður er tíhí eða hihi sé kenndur við fliss og hlátur sem ritaður er haha túlkaður kraftmeiri. Venja er að hlátur sem er nokkuð minni en skellihlátur sé tvær rokur, þ.e. haha eða hehe, og að skellihlátur sé settur fram sem fleiri hláturrokur. Hlátur er afar áhugavert fyrirbæri, hvort sem hann er framkallaður í samskiptum manna augliti til auglitis eða í gegnum netspjall. Mæl- endur nota fjölmargar framsetningar sem lýsa mismunandi hlátri eftir því sem við á hverju sinni. Viðleitni viðmælenda til að gæða ræðu sína lífi með gleðilegum framsetningum hláturs staðfestir mikilvægi hans í samtölum. 3. Talmálstilbrigði ritmálsins Samtöl í gegnum netforrit lúta yfirleitt ekki reglum um greinarmerkjasetningu (Al-Sa’di og Hamdan 2005:412). Mælendur enda setningar alla jafna ekki með punkti og skýra Greenfield og Subrahmanyam frá því hvernig það að ýta á <?raú?r-takkann á lyklaborðinu kemur oft og tíðum í stað þess að setja punkt á eftir setningu (2003:727-728) en einnig er algengt að sjá þrí- punkt á eftir setningu, upphrópunarmerki, jafnvel nokkur saman, spurningarmerki eða sviptákn. 3.1 Endurtekning punkta Endurtekning punkta er einn algengasti þáttur greinarmerkjasetningar í netspjalli og er notuð 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.