Mímir - 01.06.2007, Page 85

Mímir - 01.06.2007, Page 85
Það er það sem ég er kannski svolítið hrædd við. Til þess ætti þó ekki að koma ef það væri ábyrgur aðili sem tæki við kvörtunum. Þær eru oft sendar til umboðsmanns Alþingis og að minnsta kosti nokkur erindi fóru til umboðs- manns þegar ég var formaður nefndarinnar. Ég man hins vegar ekki eftir einu einasta tilviki þar sem umboðsmaður gat fundið eitthvað að nið- urstöðu mannanafnanefndar — vegna þess að hún einblínir á lögin. Þess vegna sé ég ekki að þessar breytingartillögur sem eru núna fyrir þinginu geri nokkurn skapaðan hlut. Ef dóms- málaráðuneytið á að koma í stað mannanafna- nefndar hlýtur að þurfa að velja einhverja innan dómsmálaráðuneytisins sem þurfa að fara með málið og þeir verða, eins og mannanafnanefnd, að fara að lögum og ég sé ekki nokkurn mun. Þetta sjá bara ekki þessir ungu þingmenn því að þeir vita ekkert um hvað þeir eru að tala. Menn halda að mannanafnanefnd sé hópur af fólki sem situr og vill klekkja á samborgurunum og segir alltaf nei! Niðurstöðurnar eru alltaf rökstuddar og þær á að vera hægt að lesa á vefn- um ef menn eru óánægðir með niðurstöðuna.“ Leyfð nöfn og bönnuð Ritnefnd Mímis leikur forvitni á að vita hvort þessi staða nefndarinnar, að úrskurðir hennar séu óhrekjanlegir, sé ef til vill ástæðan fyrir þeirri gremju sem virðist ríkja í samfélaginu gagnvart henni. Guðrún er á annarri skoðun: „Ég held að það séu ijölmiðlar sem ali á gremjunni vegna þess að núna í seinni tíð hafa þeir hundelt mannanafnanefnd með því að birta í blöðum: Mannanafnanefnd leyfði þetta en bannaði hitt. Þegar þessu er stillt upp hlið við hlið, leyfðu og bönnuðu, getur það komið út þannig að verið sé að leyfa útlensk nöfn eða eitthvað sem lítur fáránlega út. Hagstofan er í samvinnu við nefndina og lætur henni í té hversu margir bera tiltekið nafn nú eða hafa borið það. Ef Hagstofan segir að 15 karlar heiti Guðrún Kvaran, stofustjári Orðabókar Háskólans. Francis, það var dæmi sem blöðin slógu upp, fer það vel yfir hefðarregluna og því verður nefnd- in að samþykkja það. En á móti eru nöfn sem eru ekki leyfð þar sem þau uppfylla ekki kröfur og ekki er hefð fyrir þeim og þá lítur þetta illa út. En það eru aldrei neinar skýringar á því í blöðunum af hverju Francis er nafn sem er leyft en öðrum nöfnum hafnað.“ Guðrún segir einnig að eftir að beiðni um nafnið Bambi hafi komið inn á borð nefndar- innar hafi nefndarmenn farið að gruna að óprúttnir einstaklingar gerðu sér að leik að atast í nefndinni: „Þarna var maður sem bað um að taka upp Bambi sem annað nafn. Mér vitanlega hefur hann eldfi beðið um það á Hagstofunni enn þann dag í dag. Núna er þetta ekki hægt því að nú er nafnið ekki skráð á mannanafna- skrá fyrr en viðkomandi er búinn að taka það upp í Þjóðskrá og greiða fyrir nafnið. Stundum er fólk líka að láta sér detta í hug alls kyns nöfn. Við höfum til dæmis haft þá reglu að taka ekki við nafnalistum heldur bara nöfnum sem fólk hefur hugsað sér að gefa barninu sínu eða taka upp sjálft. Ef það óskar að taka sjálft upp nafn fer það fyrst í dómsmálaráðuneytið en nöfnum sem fara þá leið hefur nefndin einnig orðið að 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.