Mímir - 01.06.2007, Page 94

Mímir - 01.06.2007, Page 94
Hér eru og handleggir Iðunnar afar vel þvegn- ir, sem undirstrikar birtu þeirra. Ekki var það ætlun Sigurðar Fáfnisbana að fleka Brynhildi Buðladóttur er hann bað henn- ar í líki Gunnars: [-.] né hann konu kyssa gerði né, húnskur konungur, hefia sér að armi, [-..]28 En þrá Brynhildar er vakin: [...] Hafa skal eg Sigurð, eða þó svelti, mjög frumungan, ' ' • 29 mer a armi. 7 Þessara orða iðrast hún jafnharðan en getur þó ekki unnt Guðrúnu Gjúkadóttur að eiga Sig- urð. Er hún lætur vega hann fyllist Guðrún grunsemdum og sakar Brynhildi um að hafa notið ásta með Sigurði: Því brá mér Guðrún Gjúka dóttir að eg Sigurði svæfag á armi. [...]- En Brynhildur viðurkennir ekki að svo hafi verið: Sváfum við og undum í sæing einni sem hann minn bróðir um borinn væri, hvortki knátti hönd yfir annað átta nóttum okkart leggja.35 Þegar þess er gætt hve mikið Páll notar faðm- lög og arma verður ekki annað séð en hann hafi verið allvel lesinn í Eddu. Jón Olafsson segir enda frá því að Björn Pétursson, mágur þeirra, hafi lesið Eddu með Páli er hann var vinnu- maður hjá honum og Olavíu og hafi Páll talið sig hafa haft gott af því.32 „þótt ég œttigull og Grana Alloft má í Ijóðum Páls til Ragnhildar sjá ósk hans um að þau endi ævina saman. Við fyrstu sýn virðist þetta sprottið af eigingirni eða af- brýðisemi þegar litið er til aldursmunar þeirra. En Páll er enn við sama heygarðshornið og þegar betur er að gáð er þetta minni sótt beint í ástir Brynhildar og Guðrúnar til Sigurðar Fáfnisbana. Eftir dauða hans fyrirfer Brynhild- ur sér til að verða brennd með honum og Guð- rún óskar að deyja til að sameinast honum á ný. I Guðrúnarhvöt minnist hún eiða þeirra Sig- urðar á meðan bæði lifðu, að hann myndi vitja hennar úr helju og hún hans úr heimi.33 Páll segir við Ragnhildi: [...] Dauðans ef þig egg slær á eftir vil ég sveima þar til sálin þér nær, sem þér skal aldrei gleyma, guðs út um geima.34 Hér að framan er mjög vitnað til Eddukvæða þeirra er segja hina örlagaríku sögu hetjunnar ljósu, Sigurðar Fáfnisbana, og kvennanna í lífi hans. Sýnt er að Páll hefur þekkt þessi kvæði og kunnað mál skáldanna. Það er því líklega engin tilviljun að hann kallar Ragnhildi iðulega Bjarnardóttur þegar hann minnir hana á sorg- ina eftir föður hennar og vin hans sem samein- ar þau í anda en sem kunnugt er af Eddu er 28 Eddukvæði 2001:268, Sigurðarkviða in skamma, sjá 4. vísu. 29 Eddukvæði 2001:269, Sigurðarkviða in skamma, sjá 6. vísu. 30 Eddukvæði 2001:288, Helreið Brynhildar, sjá 13. vísu. 31 Eddukvæði 2001:288, Helreið Brynhildar, 12. vísa. 32 Jón Ólafsson 1900:11. 33 Eddukvæði 2001:354, 19. vísa. 34 Páll Ólafsson 1984b:131. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.