Mímir - 01.06.2007, Page 99

Mímir - 01.06.2007, Page 99
Tafla 1. Fjöldi og flokkar sagna í þátíðarprófi. Sl S2 S3 VR-a VR-i V-a V-i V-bl binda bjóða deyja baka flýta hjálpa benda kaupa detta brjóta halda hljóða gretta kasta keyra leggja drekka fjúka hlaupa hringa hífa smakka kyssa sækja finna fljúga hlæja lofa hringja sparka senda telja hverfa hrjóta hrökkva mynda hvíla spila vekja spinna Ijúga leika saga kenna þegja springa sjóða Úggja stjórna synda stinga skjóta sitja stúta ýta vinna súpa sofa standa stökkva syngja 9 9 12 8 8 5 4 6 ar. Af kennimyndum sagna eru aðrar myndir dregnar. Nútíð í litháísku hefur þrjá beygingarflokka sem eru nefndir eftir endingum þriðju persónu: ~(i)a, -i og -o. Þátíð er mynduð eins og nútíð með því að bæta sérstökum þátíðarendingum við stofn sagnarinnar. Þátíð sagna sem tákna ólokinn verknað er mynduð á annan hátt. Hún er mynduð úr nafnhætti og síðan er viðskeyt- inu -dav bætt við og síðar þátíðarendingum sem eru alveg eins og í þátíð sem táknar lokinn verknað. I þátíð litháískra sagna er þriðja per- sóna eintölu alltaf alveg eins og þriðja persóna fleirtölu. I litháísku hefur þátíð sem táknar lok- inn verknað tvo beygingarflokka, -o (sem er aðalbeygingarflokkurinn) og -é. Þriðja persóna nútíðar ákveður hvaða beygingarflokki sögn til- heyrir. Beygingarflokkurinn -o hefur ending- arnar -au, -ai, -o í þátíð eintölu og -ome, -ote, -o í þátíð fleirtölu. Beygingarflokkurinn -é hefur endingarnar -iau, -ei, -é í þátíð eintölu og -éme, -éte, -é í þátíð fleirtölu. Ljóst er að kerfi litháískra sagna er frá- brugðið kerfi íslenskra sagna og þátíðarmynd- un í litháísku er mjög ólík þátíðarmyndun í íslensku. í litháísku er eklci til skipting sem samsvarar skiptingunni í veikar og sterkar sagn- ir í íslensku. I litháísku er mjög mikilvægt að kunna kennimyndir sagna vegna þess að þær sýna hvernig sagnir beygjast í nútíð og þátíð. Þátíðarmyndun litháískra sagna er frekar ein- föld. Eins og fram kom hér að framan getur stofn verið breytilegur frá einni kennimynd til annarrar. I litháísku er almennt ekki skipt um sérhljóð í rót við myndun þátíðar, viðskeytinu -dav er bætt við myndun þátíðar sem táknar ólokinn verknað en annars eru eingöngu not- aðar sérstakar þátíðarendingar. 2.4 Aðferð Til þess að kalla fram þátíð sagnanna voru not- aðar myndir, hinar sömu og Hrafnhildur Ragn- arsdóttir notaði við sína rannsókn (1998). Aðferðin sem notuð var í þátíðarprófinu er mjög áþekk aðferð Berko (1958) og Bybee og Slobin (1982). Sú aðferð hefurverið kölluð örv- unaraðferðin (e. elicitedproduction) og hefúr ver- ið notuð til að kanna ákveðin málfræðiatriði hjá börnum. Eins og áður var nefnt samanstendur 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.