Mímir - 01.06.2007, Side 102

Mímir - 01.06.2007, Side 102
Tafla 3. Hlutfall réttra svara eftir beygingarflokkum og tíma í íslensku málumhverfi. Tími í ísl. mál- umhverfi Aldur V-a n=13 V-i n=12 Sterkar n=30 V-bl n=6 Allar sagnir N=61 L. 1,6 ár 13;2 ára 100% 0% 0% 0% 21% B. 3 ár 5;3 ára 61% 8% 7% 0% 18% A. 3 ár 4;9 ára 77% 17% 3% 0% 21% E. 3 ár 7;3 ára 77% 83% 40% 17% 54% F. 3 ár 7;10 ára 77% 75% 27% 33% 47% C. 4 ár 6;1 ára 77% 50% 23% 0% 38% D. 4 ár 6;5 ára 8% 8% 13% 0% 10% G. 5 ár 9 ára 61% 92% 80% 67% 77% H. 5 ár 11;10 ára 85% 83% 63% 33% 69% J.5ár 12;3 ára 100% 83% 60% 67% 74% K. 5 ár 13;2 ára 100% 58% 60% 83% 70% M. 5 ár 13;6 ára 77% 92% 93% 67% 87% N. 5 ár 14;4 ára 85% 83% 87% 67% 84% O. 5 ár 14;9 ára 77% 92% 93% 67% 87% P. 5 ár 15;9 ára 77% 92% 83% 50% 80% I. 6 ár 12 ára 85% 58% 60% 50% 64% unni sést einnig að geta barnanna til þess að mynda réttar þátíðarmyndir er mjög mismun- andi og oft einstaklingsbundin. I töflu 3 verður hlutfall réttra svara skoðað eftir beygingarflokkum og tíma barnanna í ís- lensku málumhverfi. I töflu 3 sést hlutfall rétt beygðra þátíðar- mynda þar sem árangur barnanna er skoðaður eftir því hve lengi börnin hafa verið í íslensku málumhverfi. Ljóst er að þeim börnum sem hafa verið fimm ár í íslensku málsamfélagi gengur betur að mynda réttar þátíðarmyndir en þeim börnum sem hafa verið styttri tíma í ís- lensku málumhverfi. Börnin sem hafa verið í fimm ár eru með hæst hlutfall réttra svara í öll- um beygingarflokkunum, frá 69% til 87%, sem er að meðaltali 78,5%. Börnin sem hafa verið ijögur, þrjú og eitt ár og sex mánuði eru með miklu lægra hlutfall réttra svara sem er að meðaltali 24%, 35% og 21%. Börnin sem hafa verið íjögur ár í íslensku málsamfélagi eru með mjög lágt hlutfall rétt beygðra þátíðarmynda vegna þess að barnið D sker sig mikið úr. Mun- urinn er mjög mikill og spurningin er hvort ald- ur barnanna skipti máli. Fræðimenn hafa ekki enn fundið svör við spurningunni hvenær besti tíminn sé til að byrja að læra annað mál og eru skoðanir mjög skiptar. Eins og fram kom hér að framan eru börnin sem hafa verið fimm ár í íslensku málumhverfi með hæst hlutfall réttra svara. I þessum hópi eru átta börn á aldrinum 9—15;9. Meðalaldur hópsins er 13 ár. Af töflunni sést að eldri börn- unum innan hópsins gengur betur að ná tökum á myndun íslenskra sagna en yngri börnunum. Börnin P (15;9 ára), O (14;9 ára), N (14;4 ára) og M (13;6 ára) eru að meðaltali með 84,5% svara rétt, börnin K (13;2 ára), J (12;3 ára), I (11;10 ára) og H (9 ára) eru að meðaltali með 72,5% svara rétt. Þessar niðurstöður styðja einmitt þá kenn- ingu að börnunum gangi betur að ná tökum á öðru máli en móðurmáli eftir því sem þau eru eldri. I rannsókn, sem var gerð árið 1978 á 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.