Mímir - 01.06.2007, Side 113

Mímir - 01.06.2007, Side 113
Helga Birgisdóttir Kaaber Slepjuleg náttskrímsli og annar óhugnaður Um hrylling, viðbjóð og ótta í skáldsögunni Börnin íHúmdölum eftir Jökul Valsson Skáldsagan Börnin íHúmdölum eftir Jökul Vals- son kom út árið 2004 og var fyrsta íslenska hrollvekjan í langan tíma. Þetta er stór og þykk bók með fremur smáu og þéttu letri.11 henni em engar myndir fyrir utan dmngalega kápumynd- ina. Bókin er hvorki ætluð börnum né öðrum viðkvæmum lesendum. Samt sem áður fjallar sagan um börn, meira að segja ansi ung börn, og skelfilegar hrakningar sem þau lenda í og þurfa að bjarga sér úr. Ekki er bókin beinlínis ætluð fullorðnum, segir á heimasíðu Bjarts, heldur aldurshópi sem er þarna mitt á milli barnæsku og fullorðinsára, fólki á aldrinum 15—30 ára. Þetta er æði sundurlaus hópur og eflaust mildll þroska- og reynslumunur á þrítugum einstakHngi og óhörðnuðum fimmtán ára unglingi. Jökull sagði enda bókina einna helst líkjast því að Einar Askell hitti Alien2 og víst er að himinn og haf aðskilur hinn indæla Einar Askel og skelfilegu geimvemrnar úr Alien-kvikmyndunum. I Börnunum íHúmdölum rekast á raunveru- leikinn og óraunveruleikinn, samfélagsleg vanda- mál og yfirnáttúruleg vandamál svo um munar. Þessi heimur og hinn sameinast í stóm, dmnga- legu fjölbýlishúsi efst uppi á hæð og áreksturinn er ansi harkalegur. Utkoman verður mergjuð hryllingssaga og fantasía: bólc sem ætti að höfða til allra þeirra sem enn eiga svolítið af barninu 1 Hér á eftir verður vitnað til blaðsíðutals bókarinnar innan sviga með hverri tilvitnun. 2 Jartur 2004. eftir inni í sér, þótt hún sé ekki fyrir sjálf börn- in, að minnsta kosti ekki fyrr en þau hafa stækkað svolítið. Hér á eftir velti ég fyrir mér hryllingssagna- og fantasíuforminu í tengslum við Börnin íHúmdölum og fjalla um voðalega hluti á borð við vanrækt börn og misnotuð, við- bjóðsleg skrímsli og það sem fær lesendur til að loka skápum, gægjast undir rúm og hnipra sig saman undir sænginni. í Húmdölum Aðalsöguhetjur bókarinnar eru börn. í for- gmnni eru þau Nonni, Brynja og Eydís sem öll eru sjö ára gömul og glímir hvert þeirra við vandamál sem aðallega eru foreldrunum að kenna. Móðir Nonna er þunglyndissjúklingur en pabba hans hefur tekist að snúa baki við Bakkusi en er þó bæði strangur og skilnings- sljór. Brynja býr með einstæðri móður sinni, hjúkrunarfræðingi sem neyðist oft til að skilja stelpuna eftir eina heima yfir nótt, og Eydís litla á ósköp góða mömmu en nýi kærastinn henn- ar reynist vera úlfur í sauðagæru. Af öðrum sögupersónum ber einkum að nefna Hilmi en hann býr hjá einstæðri móður sem bæði drekk- ur og neytir eiturlyfja. Hilmir leitar sér hugg- unar hjá ímynduðum vini sínum, Dúa, sem enginn sér eða heyrir fyrir utan hann sjálfan. í bókinni The Philosophy of Horror, or Para- doxes of the Heart fjallar höfundurinn Noél 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.