Mímir - 01.06.2007, Side 122

Mímir - 01.06.2007, Side 122
Kyntröll. Jöhannes Gísli Jónsson og Eiríkur Rögn- valdsson eru ákafir aðdáendur Mímis. En eins og gefur að skilja í félagsskap sem endurnýjast á þriggja ára fresti hafa ýmsar sveifl- ur og dýfur verið í starfsemi Mímis. Mikill doði lagðist yfir um 1950. Fundir voru fámennir og lítið var um frumkvæði eða tillögur væru lagð- ar fyrir. Stúdentar kvörtuðu yfir því að hafa hreinlega ekki tíma til að sinna þessum félags- skap vegna vinnu samhliða skólanum og kann- ast núverandi Mímisliðar sennilega vel við það enda er það gömul saga og ný. Árið 1953 var gengið svo langt að kjósa þá aðila í nýja stjórn sem mættu ekki á fund — í einhverju hefndar- skyni, virðist vera. Ferðalög sem Mímir hafði staðið fyrir og þóttu merkur þáttur í starfinu þurftu ijármagn frá menntamálaráðuneyti og um þetta leyti var tekið fyrir slíka ferðastyrki. Þá höfðu rannsóknar- æfmgarnar verið slegnar af og var það í kjölfar deilna milli kennara og nemanda, eins og Árni Björnsson segir frá í skemmtilegri grein í Mími. Hinum góðglaða Mími hafði verið úthýst úr Naustinu þar sem fundir voru haldnir 1954-55 og voru því fundir á þessu tímabili gleðisnauðir og leiðinlegir. Nýtt skeið í lífi Mímis hófst, eins og áður segir, um 1960 ogvarð stúdentaráðsbaráttan að heilmikilli sprautu í allt félagsh'f innan veggja Árnagarðs. Rannsóknaræfingar voru telcnar aft- ur upp árið 1958 af Árna Björnssyni (sem hér er staddur og fær þakkir fyrir) og stóðu Félag ís- lenskra fræða og Mímir að þeim. Voru tvær æf- ingar haldnar: önnur um jól en hin um sumarmál. Æfingarnar hafa þó legið í láginni þar til í ár því að rannsóknaræfing var haldin nú í byrjun nóvember með ágætum árangri. Tímaritið Mímir kom fyrst út árið 1962 á 15 ára afmæli félagsins. Blaðið varð fljótt vett- vangur margvíslegra fræðiskrifa innan íslensku- deildar og sú sérstaða hefur skapast að nem- endur skrifa burðargreinarnar í Mími en sömu sögu er ekki hægt að segja um öll nemendarit. Því má með sanni segja að Mímir sé vísindarit skorarinnar og spegill samtíma síns og að hon- um sé ekkert óviðkomandi sem lýtur að aka- demísku starfi. Af öðrum útgáfumálum má nefna ljóða- og lagabókina Tumma Kukku sem kom fyrst út árið 1973 en hefur verið endurútgefin oftar en einu sinni. Eins og segir í greininni Alvara og skaup í sögu Mímis eftir Sigtrygg Magnason er í bókinni kveðskapur ættaður frá Huldu, Bítl- unum og Höskuldi Þráinssyni, og er augljóst að um kostagrip er að ræða. Aform eru um að gefa Tumma Kukku út núna í tilefni af afmælinu. Fréttapésarnir Mímimú (sem kom fyrst út 1981) og Ratatoskur (árið 1984) hafa sinnt slúðurþörf og götublaðamanninum í Mími allt til dagsins í dag. Rannsóknarleiðangrar Mímis sem farnir voru á merkar söguslóðir voru teknir upp aftur í kringum 1960. Aðalsteinn Davíðsson segir að „ferðir þessar hafi í því borið af svokölluðum „vísindaleiðangrum“ ýmissa félaga, að þær hafi kallazt „skemmtiferðir“ og aldrei hefur verið haft áfengi um hönd í þeim svo vitað sé“. Ekki þori ég að fara með það að þetta hafi alltaf verið raunin í haust- og vorferðum Mímis. Oskrif- aða reglan er þó að kneyfa ekki ölið fyrr en á heimleiðinni en misjafnlega gengur að fylgja því eftir, sérstaklega þegar farþegar uppástanda 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.