Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 128

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 128
Aðrar vísindaferðir haustannar voru í Vífil- fell, Eddu útgáfu og þýðingarfyrirtækið Skjal. Allar vísindaferðir eru ánægjulegar en Mímir hefur sérstaklega gaman af því að geta heimsótt vinnustaði þar sem íslenskuíræðingar starfa og þótti því stórgott að fá tækifæri til að fræðast um útgáfustörf og þýðingar. Mímir stóð fyrir bjórkvöldi á Celtic Cross 26. janúar og þar voru ýmsar undarlegar aðferð- ir notaðar til að krydda bjórdrykkjutæknina. Steini skemmtanastjóri setti fram leikreglur um drykkju sem urðu með aðstoð annarra viðstaddra flóknari eftir því sem á leið. Þetta kvöld kynnt- umst við einnig Arndísi sjálfri. Þorrablót Mímis gekk í garð í allri sinni dýrð 3. febrúar. Boðið var upp á hákarl, hangi- kjöt, hrútspunga, rófustöppu og allt tilheyrandi. Hápunktur kvöldsins var án efa æsispennandi glímukeppni þar sem glímukóngi síðasta árs var velt úr sessi í hörkuspennandi lokabaráttu. Steini var krýndur glímukóngur Mímis 2007. Árshátíðin okkar var svo haldin þann 9. mars í salarkynnum ReykjavíkurAkademíunnar og var þá ger veisla mikil. Herlegheitin hófust í heimahúsum eins og vera ber en Þóra Lind tók á móti nýnemum og Sigrún hélt fyrirteiti eldri nema, hvort tveggja við góðan orðstír. Svanhvít stýrði veislunni og fór hún fram samkvæmt hefð. Halla Sif formaður ávarpaði samkomuna í fullum herldæðum, Svavar og Egill skipuðu vítanefnd sem vítti fólk fyrir það sem ámælisvert getur talist, Álfdís flutti minni karla og Arngrímur minni kvenna. Nýkiýndur glímukóngur Mímis skoraði á margfaldan Is- landsmeistara í glímu og háði æsispennandi viðureign sem reyndar endaði með sigri ís- landsmeistarans. Við borðuðum gómsætar steikur frá Rauðará, drukkum dýrindis veigar og héldum loks á sameiginlegan dansleik Hug- vísindadeildar í Sunnusal. Árshátíðin var væg- ast sagt ógleymanleg skemmtun. Mímir bryddaði upp á nýjung í starfi sínu þann 16. mars þegar Mímisþing var haldið. Við mættum í þriðja sinn á þessu skólaári í Reykja- víkurAkademíuna sem bauðst til að hýsa þingið. Fjöldi nemenda, kennara og annarra gesta kom á þetta glæsilega málþing nemenda í íslenskum fræðum og hlýddi á níu fyrirlestra um málfræði og bókmenntir. Líflegar og skemmtilegar um- ræður spunnust í kjölfar allra fyrirlestranna og var almenn ánægja með hversu fjölbreytileg við- fangsefnin voru. Þarna komu saman íslenskar bókmenntir allt frá Völuspá til atómskálda og málfræðin teygði sig frá íslenskri málstefnu, þágufallshneigð og fornafnanotkunar til ný- tískulegra tölvumálvísinda svo dæmi séu nefnd. Atli Freyr og Sigrún skipulögðu þingið ásamt stjórn Mímis. Lokahnykkurinn á góðu starfsári var svo söguleg menningarferð helgina 30. mars til 1. apríl en þá skelltum við okkur austur í Suður- sveit, nánar tiltekið á Þórbergssetrið á Hala. Þar fræddi Soffía Auður okkur um meistara Þór- berg, við fórum í feikigóða gönguferð og stafa- ratleik, borðuðum góðan mat og mættum yndislegu viðmóti bústýrunnar og manns henn- ar. Þar mætti okkur eitt fallegasta fjall í heimi sem vakti áður óþekktar, rómantískar og ljóð- rænar kenndir í hugum okkar og við fórum í heitt bað í fiskikari. Þjóðsöngurinn var sung- inn, drykkjuleikir iðkaðir og að sjálfsögðu var einnig glímt enda er glíma eitt helsta áhugamál Mímis. Þá drýgði hinn listelski Svavar náttúru- gjörning þar sem nýju fötin keisarans komu við 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.