Úrval - 01.12.1979, Page 8

Úrval - 01.12.1979, Page 8
6 ÚRVAL handskrifuðu bréfi: ,,Ég efast um að nafn mitt hafi mikið að segja í bjarndýraviðskiptunum, en þú mátt nota það ef þú vilt.” 1906 var Teddybangsinn hans Michtoms orðinn söluhæsta leikfangið vestan hafs — og hefur verið ofarlega á listanum síðan. ★ Kvöld eitt fór ég í gönguferð um skógana bak við húsið okkar. Ég kom að tjaldi, sem nokkrir ungir drengir höfðu reist og voru í útilegu í. Þeir vissu ekki af mér, en ég komst ekki hjá að heyra til þeirra: ,,Það ersteinn undir svefnpokanum mínum,” sagði ein rödd. Onnur stundi: ,,Það er ekkert — ég er að reyna að sofa á rót. Ég vildi ég væri heima í góða rúminu mlnu.” , Já, ég líka,” stundi sá þriðji. ,,Mér er kalt og ég er þyrstur. Við skulum koma heim.” ,,Eruð þið vitlausir?” spurði fjórða röddin, og þar fór greinilega foringi hópsins. ,,Ef við förum heim núna, verður okkur aldrei leyft að gera þetta aftur. ’ ’ L.E.B. Dýralæknirinn okkar er kunnur fyrir þurrlega glettni sína, en þó hefur hann líklega slegið öll met sumardag einn, þegar komið var með borgarhund til hans, en sá hafði lent í illdeilum við broddgölt. Það tók lækninn rúma klukkustund að kroppa úr honum broddana, kreista, skera og sauma, en að því loknu spurði eigandi hundsins hvað hún ætti að borga. „Fimmtán dollara, frú,” svaraði læknirinn. ,,Hva, það er nú bara fjarstæða!” rauk blessuð frúin upp. ,,Svona eruð þið alltaf, sveitapakkið, alltaf að reyna að hafa fé af sumar- gestunum. Hvað gerið þið eiginlega á veturna, þegar ekkert ferðafólk er hér til að féfletta?” ,,Ræktum broddgelti, frú mín,” svaraði læknirinn. G.A.R. Ég var hjá foreldrum mínum í nokkra daga eftir að ég eignaðist fyrsta bamið. Eitt kvöld sagði ég við mömmu, að það væri skrýtið hvað drengurinn væri með dökkt hár, þar sem bæði ég og pabbi hans erum ljóshærð. Mamma svaraði: ,Já, en pabbi þinn er dökkhærður.” ,,Það erekki að marka, mamma, því ég ertökubarn.” Mamma brosti vandræðalega og sagði það fallegasta, sem nokkurn tíma hefur verið sagt við mig: ,,Æjá, það er rétt, ég gleymi því alltaf. ” R.E.M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.