Úrval - 01.12.1979, Síða 13

Úrval - 01.12.1979, Síða 13
11 cÚr~ Jjeimi lælqiavísiijdanrja HAFLIÐIEKKI SVO DÝR!! Læknavísindin eru þess líklega ekki umkomin ennþá að geta gert mann ,,upp frá grunni” úr „varahlutum”. En í American Medical News er nýlega greint frá nokkrum varahlut- um fyrir mannslíkamann, sem annaðhvort eru nú fyrirliggjandi eða svo gott sem fyrirliggjandi. Blaðið til- greinir líka verðið í dollurum, fyrir utan sjúkrahússkostnað og kostnað við að koma hlutunum fyrir — sem við getum í einu lagi kallað verkstæðiskostnað til að halda okkur við varahluta- og viðgerðahugmynd- ina. Við birtum hér varahlutalistann með verðinu umreiknuðu af dollur- um í íslenskar krónur á genginu 390 krónur fyrir dollarann: Handleggur-hönd kr Mjöðm Hnjáliður Leggur Ökkli (ökklaliður) Hjarta Axlarliður Olnbogaliður Barki Auga 195.000 til 1.560.000 195.000— 585.000 234.000— 468.000 241.500— 429.000 117.000— 195.000 3.900.000 — 5.460.000 1,17.000 — 312.000 156.000— 468.000 27.300— 273.000 11.700.000 — Ekki fylgir með í fréttinni í hverju þessi verðmunur, sem yflrleitt er tals- verður, er fólginn. Kannski er þetta mismunandi vandað, eða kannski er þetta mismunandi verð eftir tegund- um — og þá auðvitað tegundum varahluta, því þetta er ekki eins og með bílana, að tegundirnar sem vara- hlutirnir eiga að fara í skipti hundruðum. En ef við leggjum nú saman það sem hægt er að lappa upp á einn mann með og byrjum með því að taka lægsta fáanlegt verð í hví- vetna, er varahlutakostnaður upp á 16.882.800 krónur. Sé alls staðar valið það dýrasta, verður útkoman 21.450.000 krónur. Það verður því varla með sanngirni sagt, að enn sannist hið fornkveðna að ,,dýr myndi Hafliði allur” — þegar það sem til verðs verður metið af honum gerir ekki betur en að lafa í verði heldur ómerkilegrar blokkaríbúðar! ÁFENGISSÝKING ALHEIMS- VANDAMÁL Áfengissýki — alkóhólismi — er nú eitt mesta heilsuvandamál heimsins, segir í skýrslu frá Heilsu- gæslustofnun Sameinuðu þjóðanna. I Englandi og Wales hefur spítalalega vegna áfengissýki tuttugfaldast á síðustu 25 árum. I Honduras er talið að drykkuvandamál séu áberandi hjá 65% allra þeirra, sem í þéttbýli búa. í Bandaríkjunum, þar sem allt er metið til fjár, hefúr verið reiknað út að kostnaðurinn af drykkjuskap — og þá er átt við kostnað við lækna og lyf, sálfræðiþjónustu og almenna félags- lega þjónustu við drykkjusjúka — sé 43 milljarðar dollara (margfaldist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.