Úrval - 01.12.1979, Page 19

Úrval - 01.12.1979, Page 19
ÞEGAR DRA UMARNIR FARA EKKI SAMAN 17 annað hvort eða bæði hafa heyrt um. Þetta er hvergi til nema í kolli hvors um sig — en til hægðarauka skulum við kalla þetta sáttmálann. Lucille finnsí að Bill hafí samþykkt að haga sér á sérstakan hátt ef hún hagi sér á sérstakan hátt. Þegar það bregst, gremst henni. Bili ætlast til þess að Lucille standi við þann sáttmála sem hann hefur ímyndað sér og það fýkur í hann, þegar hún „rýfur” sáttmáh ann. Er þetta fólk ekki með öllum mjalla, eða búa þau í óvenjulegum, ímynduðum heimi? Alls ekki. Þau eru fullkomlega eðlileg. Þau hjón eru varla til í vestrænum heimi, sem ekki eiga sér svona einstaklingsbundna „sáttmála”. Sáttmálarnir grípa inn í flest svið samlífs hjóna — samskipti þeirra við vini, atorku þeirra út á við, valdatafl innan heimilisins, kynlíf, fríríma. fjármál, samkennd, börn — og svo framvegis og svo framvegis. Til skil- málanna heyrir ýmist það sem talað hefur verið um eða aldrei minnst á upphátt, ýmislegt það sem fólkið gerir sé«»;rein fyrir og ýmislegt sem því er ekki Ijóst. Hvernig hjónum tekst sambúðin er lang mest undir því komið hvernig þeim tekst að lifa samkvæmt „sáttmála” hvors annars — hvort sem þeir vita um hann eða ekki. Hvað snertir þau Bill og Lucille vitum við nú þegar nokkuð af skil- málum þeirra: að Bill vildi eignast börn meðan hann væri enn ungur, var sáróánægt með hitt fyrir að standa ekki við samkomulag sem aldrei var gert. Þetta er ekki venjulegur hjóna- bandssamningur eða kaupmáli eða neins konar skjal eða gerningur, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.