Úrval - 01.12.1979, Page 21

Úrval - 01.12.1979, Page 21
ÞEGAR DRA UMARNIR FARA EKKI SAMAN 19 einhvern tíma fyrir vonbrigðum þegar það bregst sem vonast er eftir — þðtt það hafí kannski aldrei verið nefnt eða gefið í skyn. Hver og einn getur séð á sjálfum sér hvernig svona sáttmáli verkar. Vafalítið gera flestir sér grein fyrir einhverjum af sínum eigin væntingum og kannski líka makans, en hefur þér nokkurn tíma dottið í hug að þegar þú ert að reyna að fullnægja þörfum maka þíns er það vegna þess að þú væntir þess að hann annist um þtnar þarfir í staðinn? Vittu hvort þú getur ekki fundið I þínum eigin kolli einhvern leynilegan „sáttmála” sem þú ætlast til að maki þinn standi við — þótt hann viti ekkert um það. Snúðu þessu svo við. Maki þinn á sér líka einka”sáttmála” sem þú veist trúlega lítið sem ekkert um. En hann gerir kröfú til að þú standir við hann, og í hvert sinn sem það bregst, er hætta á að það verði notað gegn þér. Hér á eftir fer listi til þess að auðvelda fðlki að átta sig á hvað falist geturí einka”sáttmála” þess. Listinn er engan veginn tæmandi, en í honum koma fyrir atriði sem eru veigamikill þáttur í ,,sáttmála” flestra. Veldu úr honum þau atriði sem mikilvæg eru í þínum augum og veltu þeim grandgæfilega fyrir þér, af eins mikilli einlægni og þú framast getur. Bættu því við, sem upp í hugann kemur við þannig íhugun. Það þarf ekki að skrifa neitt niður, bera saman við allsherjarlausn eða þess háttar. Þetta er einfaldlega æfing í sjálfsíhugun og til þess að reyna að opna augu fólks fyrir því, hve ríkulega hver og einn er sinnar eigin gæfu smiður. 1. hluti: Andlegar væntingar í samlífinu Við hvert atriði skal þetta íhugað vandlega: Ég vil eða ég vil ekki; mér finnst þetta skipta miklu eða skipta litlu. 1. Maki minn sé tryggur, elskandi, aðeins fyrir mig. 2. Veiti mér stöðugan stuðning gagnvart umheiminum. 3. Trygging gegn einmanaleika. 4. Komi fram sem helmingur af tvennd. 5. Veiti lausn á óreiðu lífsins. 6. Sambandið verður að endast , ,þar til dauðinn oss skilur’ ’.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.