Úrval - 01.12.1979, Side 24
22
ÚRVAL
Hvernig haga ég mér þegar ég er í
tilfinningalegu uppnámi að öðm
leyti?
Hvaða áhrif hefur það á maka
minn, hvernig ég stjðrna (eða stjórna
ekki) kvíða mínum?
9- Viðbrögð við kvíða:
Ef félagi minn er kvxðafullur,
hvaða áhrif hefur það þá á mig?
Get ég umborið kvíða hans án þess
að mér finnist ég eiga sök á honum?
Verða viðbrögð mín til þess að
draga úr eða auka á kvíða félaga
míns?
10. Kynímyndin.
Hve ömgg/ur er ég um
kvenleik/karlmennsku mína?
Beiti ég vörn eða sókn til að sann-
færa um kvenleik/karlmennsku
mína?
11. Æskileg persónueinkenni
félaga:
Hvers bið ég félaga minn, til þess
að fá notið kynlífs?
Eftir hvaða persónueinkennum,
llkamseinkennum, þokka og hlut-
verkalíkingu sækist ég hjá maka
mlnum?
Em eiginleikar eins og geta og vilji
til að koma sér áfram, getan til að
bregðast vel við á neyðarstund, til að
vernda, til að bjargast og þessháttar
mikilvægirí mínum augum?
12. Að viðurkenna sjálfa/n mig og
aðra:
Er ég svo upptekin/n af
sjálfri/sjálfum mér að ég geti ekki
elskað maka?
Get ég í senn elskað sjálfa/n mig
og maka?
Gerir ást mig svo viðkvæma/n að
ég telji tryggara að opna ekki fyrir
henni, bara til að vernda sjálfa/n
mig?
Nú þegar þið hafið lesið þennan
lista, hafíð þið gmndvöll til þess að
leggja fyrir ykkur spurningar um
hvers þið í raun og veru væntið
og/eða þarfnist í samlífi við maka
ykkar. Það má ganga út frá því vísu,
að makinn eigi sjálfur annars konar
lista. Hve mikinn hluta hans lista
þekkir þú eða getur giskað á með
sæmilegri vissu? Hvað gerir þú til að
uppfylla þarfir og þrár maka þíns?
Hefur þér nokkurn tíma dottið í hug,
að þið gætuð „verslað”? ,,Eg veit að
þér þykir slæmt þegar ég vinn svo
lengi að ég kem ekki á réttum tíma í
mat og gleymi að hringja — svo ég
lofa að gleyma því ekki. En viltu þá í
staðinn fara á fætur með mér á
sunnudagsmorgnum? Mér finnst ég
svo einmana annars. ’ ’
III. hluti
Ytri atriði — að þvíer virðist
Mörg hjón benda á ytri atriði sem
orsök vandamála þeirra. Venjulega
hafa þau rangt fyrir sér, og það er þess
vegna sem við segjum hér að ofan
,,að því er virðist.”
Á listanum hér á eftir eru talin upp