Úrval - 01.12.1979, Page 24

Úrval - 01.12.1979, Page 24
22 ÚRVAL Hvernig haga ég mér þegar ég er í tilfinningalegu uppnámi að öðm leyti? Hvaða áhrif hefur það á maka minn, hvernig ég stjðrna (eða stjórna ekki) kvíða mínum? 9- Viðbrögð við kvíða: Ef félagi minn er kvxðafullur, hvaða áhrif hefur það þá á mig? Get ég umborið kvíða hans án þess að mér finnist ég eiga sök á honum? Verða viðbrögð mín til þess að draga úr eða auka á kvíða félaga míns? 10. Kynímyndin. Hve ömgg/ur er ég um kvenleik/karlmennsku mína? Beiti ég vörn eða sókn til að sann- færa um kvenleik/karlmennsku mína? 11. Æskileg persónueinkenni félaga: Hvers bið ég félaga minn, til þess að fá notið kynlífs? Eftir hvaða persónueinkennum, llkamseinkennum, þokka og hlut- verkalíkingu sækist ég hjá maka mlnum? Em eiginleikar eins og geta og vilji til að koma sér áfram, getan til að bregðast vel við á neyðarstund, til að vernda, til að bjargast og þessháttar mikilvægirí mínum augum? 12. Að viðurkenna sjálfa/n mig og aðra: Er ég svo upptekin/n af sjálfri/sjálfum mér að ég geti ekki elskað maka? Get ég í senn elskað sjálfa/n mig og maka? Gerir ást mig svo viðkvæma/n að ég telji tryggara að opna ekki fyrir henni, bara til að vernda sjálfa/n mig? Nú þegar þið hafið lesið þennan lista, hafíð þið gmndvöll til þess að leggja fyrir ykkur spurningar um hvers þið í raun og veru væntið og/eða þarfnist í samlífi við maka ykkar. Það má ganga út frá því vísu, að makinn eigi sjálfur annars konar lista. Hve mikinn hluta hans lista þekkir þú eða getur giskað á með sæmilegri vissu? Hvað gerir þú til að uppfylla þarfir og þrár maka þíns? Hefur þér nokkurn tíma dottið í hug, að þið gætuð „verslað”? ,,Eg veit að þér þykir slæmt þegar ég vinn svo lengi að ég kem ekki á réttum tíma í mat og gleymi að hringja — svo ég lofa að gleyma því ekki. En viltu þá í staðinn fara á fætur með mér á sunnudagsmorgnum? Mér finnst ég svo einmana annars. ’ ’ III. hluti Ytri atriði — að þvíer virðist Mörg hjón benda á ytri atriði sem orsök vandamála þeirra. Venjulega hafa þau rangt fyrir sér, og það er þess vegna sem við segjum hér að ofan ,,að því er virðist.” Á listanum hér á eftir eru talin upp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.