Úrval - 01.12.1979, Qupperneq 27

Úrval - 01.12.1979, Qupperneq 27
ÞEGAR DRAUMARNIR FARA EKKI SAMAN 25 til að hvíla sig á daglegri umgengni? Eða á hinn bóginn: Vísbendingar um að annað eða bæði haldi dauðahaldi í hitt og geti ekki til þess hugsað að sýna — eða hitt sýni — sjálfstæði? ÞEGAR ANNARS VEGAR eru svona margir möguleikar til mismun- ar, er augljóst að þegar tvær manneskjur, sem lifa saman, og hafa hvort sinn „sáttmála” í kollinum án þess að vita um hann hvort hjá hinu og kannski varla hjá sjálfu sér — þegar svona er, hlýtur að skerast í odda oftar heldur en sjaldnar. Augljóslega mætti varast margar gildrur ef tvær manneskjur í sambýli vissu betur um væntingar hvors annars — ef maður skilur sjálfur betur sinn eigin „sáttmála” — með eigin þarfir, væntingar og það sem við erum reiðubúin að gefa sæmilega skírt skilgreint — og að minnsta kosti einhverja hugmynd um hið sama hjá maka okkar. Þetta bætir sjálfs- þekkingu okkar og eykur mögu- leikana til tjáskipta við makann, á sama hátt getur það flett ofan af meginástæðunum fyrir því hamingju- leysi, sem þú kannt að búa við. Þótt þú gerir þér betri grein fyrir þessu þýðir það ekki að þú verðir að uppfylla allar ómögulegar væntingar eða verða öðru vísi en þú vilt verða. En það að skilja gerir mögulegt að ræða um og skýra það sem stendur milli þín og makaþíns. Frumskilyrðið til þess að geta sett niður deilumálin erað vitahverþau eru. ★ Maður nokkur fór á eitt af þessum námskeiðum sem menn taka til að auka vinsældir sínar og eiga betra með að umgangast fólk. „Hvernig gekk þetta?” spurði einn vina hans, þegar námskeiðinu var lokið. ,,Vel,” svaraði maðurinn. „Daginn eftir að námskeiðinu lauk, prófaði ég þetta á viðskiptavini mínum. Ég gerði allt eins og mér hafði verið kennt. Ég byrjaði með því að heilsa honum hlýlega, með nafni. Svo leit ég beint í augun á honum og spurði hann hvernig honum og fjölskyldu hans liði, og hlustaði vandlega á það sem hann sagði. Ég lagði mig í framkróka að vera jákvæður gagnvart öllu, sem hann sagði. Ég spurði, og ég hlustaði. Hann var alveg í sjöunda himni. Hann talaði um sjálfan sig I rúman klukkutíma, og þegar við skildum, leyndi sér ekki að þarna hafði ég eignast lífstíðar vin. ’ ’ ,,Ég held þetta sé nú fínt,” svaði vinurinn. „Námskeiðið hefur þá orðið að gagni. Þú ert strax búinn að eignast nýjan vin. ’ ’ ,Já,” svaraði maðurinn seinlega. „En mikið djöfull væri gaman að eiga hann að óvini. ” American Salesman
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.