Úrval - 01.12.1979, Page 40

Úrval - 01.12.1979, Page 40
38 ÚRVAL Sá drekkur hvern gleðinnar dropa í grunn, sem dansar á fákspori yfir grund. I mannsbarminn streymir sem aðfalls-unn af afli hestsins og göfugu lund. Maðurinn einn er ei nema hálfur, með öðrum er hann meiri en hann sjálfur. — Og knapinn á hestbaki er kðngur um stund, kórónulaus á hann ríki og álfur. — Ef inni er þröngt, tak hnakk þinn og hest og helyptu á burt undir loftsins þök. Hýstu aldrei þinn harm. Það er best. Að heiman, út, ef þú berst í vök. Það finnst ekki mein, sem ei breytist og bætist, ei böl, sem ei þaggast, ei lund, sem ei kætist við fjörgammsins stoltu og sterku tök. Lát hann stökkva, svo draumar þíns hjarta rætist. ★ komið með heim. Eftir nokkra daga var smáhesturinn ekki nógu merki- legur lengur og þá var skipt á honum og Big Boy, hesti í fullri stærð. Þetta vissi hjúkrunarkonan ekki, né heldur að þegar Jim var sex ára og hafði fengið tvær af þremur mænu- veikisprautum, varð hann allt í einu fárveikur af höfuðverk og fluttur á spítala í skyndi. Hann var lamaður upp að mitti. En hugur hans snerist allur um Big Boy. Hann lá í rúminu og starði á fætur sér, og velti því fyrir sér með örvæntingarsársauka hvers vegna þeir vildu ekki hreyfast þótt hann ein- beitti sér svona að því að hreyfa þá. En hann vildi ekki láta sig, heldur hélt áfram að reyna. Eftir eitt og hálft ár sá hann ekki betur en ein táin hreyfðist. Aðeins fáeinum dögum síðar staulaðist hann fram úr rúminu. Hann telur sjálfur að það hafi verið vitundin um hestinn, sem kom í veg fyrir að hann gæfist upp. En hann hafði lært af sjálfum sér að það er um tvennt að velja: Að horfa á lífið líða hjá — eða berjast til að taka þátt í því. Læknarnir sögðu að hann mætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.