Úrval - 01.12.1979, Qupperneq 68

Úrval - 01.12.1979, Qupperneq 68
66 ÚRVAL geymd með breiðari endann upp i góðum, lokuðum umbúðum — til dæmis söluumbúðum eins og nú tíðkast víðast — á köldustu hyllunni í kæliskápnum, eru þau jafngóð og nýorpin í meira en viku. Þess verður þó að gæta að geyma þau ekki með lyktsterkum mat (osti, fiski), því skurninn er gljúpur og getur dregið i sig lykt. Egg eru svo auðmeltanleg, að þau hentai næstum hvers konar kúra. Þau eru ein fyrsta fasta fæðutegundin sem mælt er með að gefa ungbörnum — og þá ekki síður veikum og þeim sem eru á batavegi. Þeir sem eru í megrun eru sérlega ánægðir með eggin, sem gera meiri eggjahvítu á móti hverri hitaeiningu en flestar aðrar eggja- hvítuauðugar matartegundir. Hvað þá með kólesterólið? Enn sem komið er eru engar áþreifanlegar sannanir fyrir því, að kólesteról valdi hjartaslagi, hvort sem það er fengið úr eggjum eða öðrum mat. Þar að auki eru að minnsta kosti flestir breskir læknar og næringarfræðingar sammála um, að kólesterólmagn í blóði myndi breytast verulega þótt dregið væri úr eggjaáti. Nú til dags gerist það æ fátíðara að hænurnar fari. einförum og róti í moldinni, heldur eru þær yfirleitt komnar í sérhönnuð búr við tilbúnar kringumstæður. Með ljósagjöf er hægt að blekkja þær til að hafa , ,vor’ ’ allan þeirra varpaldur, og með því móti gefur hver hæna af sér sem næst 265 egg. Við eðlilegar kringumstæður myndu þær aðeins gefa af sér um 180 egg á sama ævitíma, en hann er um eitt ár — frá um 22 vikna aldri. Að þessum tíma liðnum taka þær sér eðlilegt varphlé, en eru þá felldar og verða að , ,súpuhænum ’ ’. Það þarf ekki mikið að fara til spillis. Vel mulinn skurn er ágætur og kalkríkur áburður. Hann er líka betra hreinsiefni en margan grunar, þykir til dæmis betri til að hreinsa utan langsótug hús í stórborgunum heldur en s^ndblástur. Brotin egg — sem ekki eru söluvara til manneldis, fara beinustu leið í hvers konar fegurðar- lyf, málningu, prentliti, liti og lím. Nú hafa vísindamenn við Pasteur- stofnunina í París og Háskólann í Strasbourg fundið leið til þess að framleiða eitt aðaleggjahvítuefnið 1 eggjum án þess að hænurnar þurfí að hjálpa. Með því að ná bakteríunni Escherichia úr maga mannsins og breyta erfðaeiginleikum hennar, hefur tekist að láta hana framleiða eggjahvítu sem er næstum óþekkjan- leg frá eggjahvítuefnum eggja- hvítunnar. Næringarfræðingar telja, að þróa megi þetta efni og fram- leiðsiu þess og nota það til að berjast við næringarskortinn hjá vanþróuðu þjóðunum. Það er sjálfsagt nokkuð í það, að súperhænan — sem verpir hvern einasta dag árið út — sé innan seilingar. En Dr. Norman Knowles, vísindalegur ráðunautur breskra eggjaframleiðenda, telur að hægt sé að auka eggjaframleiðsluna enn, með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.