Úrval - 01.12.1979, Side 71

Úrval - 01.12.1979, Side 71
HINSTU ORÐ DEYJANDI MANNS 69 opnaði augun og mælti sín síðustu orð. ,,Víst—JohnRogers.” Hinstu orð. „Mamma!” hrópaði Anatole France um leið og hann tók and- vörpin og líkt fór fyrir Nijinski: „Mammasja!” hvíslaði hann. En Gustav Mahler andvarpaði lágt: „Mozart!” Rétt er nú líklega að taka frægum dánarorðum með fyrirvara, því hinn látni er ekki lengur við höndina til að staðfesta eða afneita að þau hafí verið svo sem eftirlifandi skýra frá. Og þeir geta hagrætt sannleikanum í ákafa sínum til að viðhalda ákveðinni ímynd, sem gæti spillst, ef hin raun- verulegu hinstu orð spyrðust út. Sannanlegust eru dánarorð þeirra sem hafa verið teknir af lifí. Ötrúlegur fjöldi vottfestra orða af þessu tagi hefur leitt til þess, að sér- stök tegund fyndni hefur hlotið heitið „gálgahúmor”. Sir Thomas More bað böðulinn að doka aðeins meðan hann hagræddi skegginu á sér til hliðar, og sagði: „Það hefur ekki móðgað konunginn.” William Palmer, sem drap vin sinn á eitri, steig upp á hlerann á hengingarpallinum og spurði: „Ertu viss um að hann haldi mér?” Rússneski byltingarmaðurinn Mikael Bestutséf-Rjúmin var þó enn bölsýnni þegar kaðallinn slimaði er fyrst var gerð tilraun til að hengja hann: „Ekkert heppnast hjá mér. Meira að segja þetta mislukkast. „Ég bið yður að fyrirgefa, monsieur,” sagði Marie Antoinette við böðulinn þegar hún steig ofan á tærnar á honum. Þessi orð hennar urðu til að gefa orðinu kureisi nýja merkingu. Morðinginn Neil Cream var aðeins of fljótur að láta lífíð, því um leið og hleranum var kippt undan fótunum á honum, hrópaði hann „ég er Jack . . . . ” og skildi þar með eftir opna þá spurningu um allan aldur, hvort hann ætlaði að segja í viðbót,,.... the Ripper! Hinstu orð. Heimspekingar virðast hafa átt sérstakJega bágt. Hegel kvartaði fram á hinstu stund: „Aðeins einn maður hefur nokkurn tíma skilið mig — og hann skildi mig ekki.” Pierre Gassendi var mjög miður sín: „Ég fæddist án þess að vita hvers vegna, ég lifði án þess að vita hvers vegna, og nú dey ég án þess að vita hvers vegna eða hvernig.” Þúsundir hafa á dánarbeðinum tekið sér í munn lokaorð Krists, eins og Lúkas skýrir frá þeim: „Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn. ’ ’ En listamaðurinn Perugino var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.