Úrval - 01.12.1979, Page 78

Úrval - 01.12.1979, Page 78
76 URVAL höggið, og kippti svo hart í, að prestur hraut ofan í mýrina eða kelduna og vöknaði mjög, en er prestur stóð upp aftur, segir Eiríkur: „Þér var nær að vera heima, Fúsi.” — Skildi svo með þeim. Eiríkur var ávallt beitarhúsasmali á vetrum í Hofteigi og stóð yfir sauðum allan daginn. Fór hann, eins og siður er, snemma á morgnana að heiman, og kom heim aftur, þegar dimmt var orðið á kvöldin. Einn vetur var hann léður frá Hofteigi fyrir sauðasmala að Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Þar bjó þá ekkja, er Anna hét, fyrirvinna hjá henni var þá Stefán Ölafsson sterki úr Húsavík, mikill maður og sterkur, hann kvæntist ekkjunni síðar. Stefán var heima við á daginn og hirti gripi þá, er heima voru. Það hafði farist fyrir hjá Stefáni að moka hesthúsið nógu oft, og hafði safnast fyrir svo mikið undan hestunum, að þá tók nærri heima í ræfrinu. Eiríkur var allan daginn við beitarhúsin og kom seint heim á kvöldin. Eiríki þótti daufleg vistin á Aðalbóli og þóttist þar hafa orðið fegnastur mat sínum, eins og Grettir á Reykhólum, enda sagði hann svo sjálfur frá, að húsfreyja hefði haldið öllu til Stefáns, sem bæði var í tilhugalífi við hana og heima á daginn, fannst Eiríki, að Stefán ætti of gott í samanburði við sig, en hefði þó öllu léttari störf og hægri, og fékk hann af þessu óvild nokkra til Stefáns, þótti hann og um of húsbóndaríkur á heimilinu. Þá var það eitt kvöld um veturinn, er Eiríkur var kominn heim frá beitarhúsunum, að Stefán skipar Eiríki að moka hest- húsið morguninn eftir, áður en hann færi í beitarhúsin, en Eiríkur tók lítt í það, en segir á þá leið, að Stefán muni ekki annað þarfara vinna sjálfur. Hefur Stefán þá í heitingum við hann, og svo líður nóttin. Morguninn eftir fer Eiríkur að vanda snemma til beitarhúsanna og var Stefán þá eigi risinn úr rekkju. Um kvöldið tekur hann með sér taðpoka heim. Hafði hann pokann á bakinu í bandi og bmgðið lykkju fram fyrir höfuð sér að haida í, ófærð var nokkur og fannir sums staðar, þegar heim kom að bænum, lá leið Eiríks fram hjá hesthúsinu, en dimmt var orðið, og er hann gengur fram hjá hsthúsdyrunum veit hann ekki fyrri til en Stefán snarast út úr hesthúsinu, að honum og rekur hnefann svo hart á nasir Eiríki, að blóð féll um hann allan. Eiríkur reiðist, fleygir lykkjunni yfír höfuð sér, svo hann verður laus við byrðina og ræðst á Stefán, varð þar harður aðgangur, en svo lauk, að Eiríkur hafði Stefán undir og hélt honum föstum í skafl- inum og lét blæða úr sér í andlit honum, þar til honum hætti að blæða. Lét hann þá Stefán loks upp standa, og fór sjálfur heim til bæjar. Ekki lagði Stefán neitt til Eiríks upp frá því, hvorki ill né gott, að hann sagði. Þegar Eiríkur var vinnumaður á Hallormsstað hjá síra Gunnlaugi, var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.