Úrval - 01.12.1979, Síða 109

Úrval - 01.12.1979, Síða 109
106 ÚRVAL <BÍMBa& : > Prófessor Romasjof við hjarta- uppskurð — hann gerir stundum 5-6 uppskurði á dag. hundruð og þúsundir ára? Hvers vegna að taka lyf, ef hunang getur gert það sama? Romasjof hefúr raunar ritað bók, sem nefnist: Hvernig hægt er að lifa án lyfja. Og ég komst að því síðar, að heima hjá sér á hann fullar hillur af flöskum með ýmiss konar grasaseyði, og mestu af jurtunum hefur hann safnað sjálfur. Kona hans hefur það að gaman- málum: „Fjodor iðkar jóga á hverjum morgni og jórtrar gras á kvöldin. ’ ’ Jafnvel á skrifstofu sinni á sjúkra- húsinu geymir hann krukku með hunangi og aðra með grasatei. Læknir kemur inn. ,,Prófessor X er kominn með lungnabólgu og háan hita.” ,,Við skulum llta á hann,” segir Romasjof. Fáum mínútum síðar kemur hann úr sjúkravitjuninni með hópa af læknum og hjúkrunarkonur í för með sér og segir: „Dýfið laki í kalt vatn, vefjið því utan um hann og breiðið síðan yfir hann þykkt teppi. Hann sér undrun mína og brosir: „Heldurðu að ég sé orðinn vitlaus? Það er ég ekki. Hann verður bráðum miklu betri. Við eigum að nota allt, BETRA ER AD FYRIRBYGGJA EN SKERA 107 sem hefur áhrif: Grös, nálarstungu- aðferðina, lyflækningar, skurðaðgerð- ir — jóga — nýta alla þekkingu for- feðraokkar.” Starfsbræður hans segja, að hann geti greint sjúkdóm með því að horfa í augu sjúklingsins, eða telja æðaslögin .... Nú var skurðstofan tilbúinn fyrir hann, og hann hvarf aftur á braut. Að því loknu þurfti hann að flytja fyrirlestur við háskólann, inna af höndum ýmis skyldustörf, eiga fund með hóp af læknum frá Kúbu og fara síðan á umræðufundinn um kóleruna. Hann fullvissaði mig um, að fundurinn yrði athyglisverður, og hann varð það. Hann var haldinn að frumkvæði Vísindafélags stúdenta, og stúdentar frá Indlandi, Afríku og Kúbu tóku þáttí honum. Romasjof hlustaði með athygli og ég var að velta því fyrir mér, hvort hann vissi eins mikið um kóleru og hjartaskurðlækningar. Á eftir sagði hann við mig: ,,Ég trúi ekki á þrönga sérhæfingu. Ég get ekki skilið lækni, sem aðeins er tauga- sérfræðingur eða einhver annar sér- fræðingur. Getur skurðlæknir ekki gert neitt annað en að skera upp menn?” Hann þagði andartak og hélt svo áfram: „Hlutverk okkar skurð- læknanna er takmarkað. Allt sem við gerum er að skera burt einhverja smá- bita.” ,,Við skerum burtu graftrarkýli en gleymum, að það er hróp líkamans á hjálp. Við fjarlægjum það, en skiljum orsökina eftir. ” „Góður læknir er ekki sá sem sker eða læknar heldur sá sem upprætir orsök sj úkdómsins. ” ★ Auglýsing í blaði á Sussex á Englandi: „Tannlæknir óskar eftir aðstoðarstúlku undir eins. Hringið í síma XXX. Ef enginn svarar er staðan ennþá laus. Financial Times, London.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.