Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Blaðsíða 26

Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Blaðsíða 26
Málverkasýning Veturliða Gunn- arssonar x haust leiddi að sér mikla athygli höfuðstaðarbúa, og aðsókn að þessari sýningu var ein sú mesta, er menn eiga að venjast við hliðstæð tækifæri. Um þennan unga listamann var deilt mjög í blöðum og sýndist sitt hyerjum. Lögðu þó margir, er liðtækir þykja og margs vísir í þessari listgrein, orð í belg. Ekki skal hér reynt að kveða upp dóm í ágreiningsmáli listamanna að því er snertir þennan unga mann. En aðsóknin að sýningu hans og vinsældir hans meðal alþýðu, mitt í ágreiningi kunnáttumanna, bendir til, að skýrskotun listar hans sé ómyrk og sterk. Vinnan og verkalýðurinn gat því ekki látið hjá líða að minnast Veturliða þó í litlu sé. — Birting þessara mynda og þessi fáu orð eiga fremur að tákna óskir um gæfu og gengi honum til handa á listamannasbrautinnni heldur en kynningu á list hans. VETURLISI

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.