Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Blaðsíða 38
/ \
GUNNAR
BENEDIKTSSON
Hver er hns-
bóndiim?
\-------------------J
Hví er verið að stofna verkalýðsfé-
lög og viðhalda þeim. Hví eru þeir,
sem á vinnunni þurfa að halda, ekki
látnir verðleggja hana sjálfir. Spurðu
þá, hvort þeir séu ekki færir um að
meta, hvers virði hún er og hvað „at-
vinnuvegirnir“ geta borið.
Þótt þú flettir öllum atvinnurek-
endamálgögnum, sem gefin hafa ver-
ið út á íslenzkri tungu frá því fyrsta,
þá skaltu aldrei rekast á yfirlýsingu
um það, að verkamaður fái of lítið
fyrir vinnu sína. í hvert sinn sem
verkamaður lætur í ljós, að laun hans
séu of lág, þá hefur svarið verið eitt
og hið sama á öllum tímum: Því mið-
ur ekki hægt úr að bæta, atvinnuveg-
irnir í þröng. Það verða allir að sam-
einast um að taka á bak sér byrði
þessara erfiðu tíma. Meira að segja á
hinu ógleymanlega ári 1944, þegar ís-
lendingar áttu inni í erlendum bönk-
um 600 milljónir króna, og það er
meira en 1200 milljónir í dag, þá sagði
Tíminn dag eftir dag, að nú riði lífið
á að skerða lífskjör vinnandi manna,
bæði verkalýðs og bænda.
Verkamenn gerðu samtök með sér,
af því að þeir fengu augun opin fyrir
því, að þeir, sem kjör þeirra ákváðu,
höfðu engan rétt til einræðis í þeim
efnum. Og þessi samtök kenndu
verkamönnum þann sannleika, að það
er framlag þeirra í samfélaginu, sem
er grundvöllur þess, án þess riðar allt
til falls. Vegna þessara samtaka hefur
fjöldi verkamanna komizt hjá að láta
fjölskyldur sínar líða af skorti mat-
ar, klæða eða húsnæðis.
Einu sinni töldu hinir sjálfkjörnu
herrar þessa lands það glæpsamlegt
athæfi, að verkamenn mynduðu með
sér samtök. Þátttakendur voru settir á
bannlista gagnvart allri vinnu, þeim
var bannað frumskilyrði þess að draga
fram lífið. Og það er ekki nema aldar-
fjórðungur síðan að þess þekktust
aæmi hér á landi. Nú lætur enginn
slíka fjarstæðu út úr sér, að verka-
menn eigi ekki að hafa sín stéttar-
samtök. Svona hefur mikið áunnizt
á síðustu tveim áratugunum. En ekki
vörur er koma frá Sovétríkjun-
um eða lýðveldum alþýðunnar.
Snemma á árinu 1950, þegar frönsku
hafnarverkamennimir fóru fram á að
hindruð væri útskipun hergagna er
ísra áttu til Frakklands, hafnaði hann
þvi með öllu, en í stað þess að verða
við þeirri beiðni var hann fremstur
180
í flokki þeirra „verkalýðsforingja"
vestan hafs, er tilraun gerðu til að
stofna óaldarflokka til að framkvæma
verkfallsbrot í höfnum Evrópu. Verka-
menn austan hafsins munu naumast
verða ginkeyptir fyrir þeirri tegund
„frjálsra“ verkalýðssamtaka, sem
Rvan er fulltrúi fyrir.
VINNAN og verkalýðurinn